Rauðkan.

 

Þið sem hafið gaman af því að spila... hér kemur ábending:  Ticket to ride, eða lestarspilið er alveg ferlega skemmtilegt.  Smile   

.

Ticket_To_Ride

.

Í gærkvöldi var ég að reyna að mala dóttur mína og fleiri í lestarspilinu.  Uppúr þurru segir svo dóttir mín;  "Ég var rauðka um daginn".  Ég rak upp stór augu og skildi síst hvað barnið átti við.  Woundering   Hún hélt áfram: "ég var að borða ís í brauðformi, sneri ísnum öfugt og beit endann af, síðan sneri ég ísnum við og auðvitað lak hann þá út um allt".   Ég hugsaði á megahraða en allt kom fyrir ekki.  Hvað átti barnið við með "Ég var rauðka um daginn"?  Aðeins síðar rann upp fyrir mér ljós !  Hún er fallega rauðhærð (með appelsínugult hár með ljósum náttúrulegum strípum í.... mjög sérstakt) og þá gat hún auðvitað ekki sagt: "Ég var ljóska um daginn".  Grin   

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Sniðug stelpa..

Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.1.2008 kl. 13:46

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Hún er mega krútt hún rauðka þín!   Knús á ykkur.

Edda Agnarsdóttir, 13.1.2008 kl. 13:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 342817

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband