16.1.2008 | 21:38
Fjörutíu fuku og leyndarmálin fjúka líka.
Nú er ég fjörutíu bloggvinum fátækari... en það er ekki magnið sem skiptir máli, heldur gæðin.
Þá er runnin upp sú stund að ég get sagt ykkur öll mín innstu mál. Bara bestu bloggvinir mínir eftir.
Hér kemur fyrsta leyndóið og þið lofið að þegja yfir því. Það tekur aðeins á að opna sig svona.....
....ehf
ég ætlaði að skrifa ehm ...... en eitthvert eignarhaldsfélag slæddist óvart með. Kannski skiljið þið ekki orð af þessu en það gerir þá ekkert til. Brosið bara út í annað og haldið svo áfram að brosa út í annað.
En nú kemur það !
Einn bloggvinur minn er dálítið meira en bloggvinur. Hann er besti vinur minn og kannski aðeins meira en það.
Say no more, say no more.
Förum svo í leik.... svo það sé nú ekki verið að agnúast út í mig fyrir að skrifa undir færsluflokknum "spil og leikir".
Allir sem fatta hver hann er, þessi besti vinur minn og kannski aðeins meira en það.... þeir eiga að fara á síðuna hans og kommenta: "Ert þú hann ?"
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 343331
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Anna mín, hvað ertu bara að segja. Ég er svo spennnnnnnnt
Ég skal svoleiðis klappa fyrir ykkur.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 16.1.2008 kl. 21:41
ókei
Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.1.2008 kl. 21:41
*Úps.
Þröstur Unnar, 16.1.2008 kl. 21:48
Er það nokkuð ég Anna.
góður þessi, ég og Anna 
Annars er ég alveg í skýjunum að sleppa gegnum hreinsunareldinn 
kloi, 16.1.2008 kl. 21:49
Góða nótt Anna mín, dreymi þig vel, ég mun hugsa vel til ykkar.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 16.1.2008 kl. 22:34
hmmmmmmmmmmm, þessi er erfið
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 16.1.2008 kl. 22:39
Lét mig hafa það, veðjaði á tvo. Góð leið til að ýta við manni og kíkja á blogg annarra
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 16.1.2008 kl. 22:57
Það er á brattann að sækja fyrir mig; er enn afvelta eftir þarsíðustu færslu!
Ásgeir Kristinn Lárusson, 16.1.2008 kl. 23:05
Hæ Anna mín! Takk fyrir að hafa mig áfram
Jæja ætla að kíkja á vinina til hliðar og reyna að sigta úr 
Katrín Ósk Adamsdóttir, 16.1.2008 kl. 23:32
Jæja mitt fyrsta val var einhver Jóhannes en ekki hægt að kvitta hjá honum
Katrín Ósk Adamsdóttir, 16.1.2008 kl. 23:34
Ertu að segja að þú sért farin að sofa hjá öðrum bloggara??? MÁ ÞAÐ??????
*tíst*
Maddý (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 00:33
Takk Anna mín.........er búin að taka rúnt hjá þínum bloggvinum og ætla að skjóta á einn
Svanhildur Karlsdóttir, 17.1.2008 kl. 00:45
Ja...nú verðum við að leggjast yfir skilmálana á Moggabloggi
....á ég nokkuð að giska 
Ragnheiður , 17.1.2008 kl. 00:45
Þetta er líklega einhver boru brattur og mannvits brekka, en ekki rafhlöðudrifin.
Vandast málið, en allavega góða skemmtun og gott gengi.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 17.1.2008 kl. 07:53
Spennó... þetta er gáta sem er skemmtileg
leitin að vininum sem er meira enn vinur..thíhíhí
Kristín Snorradóttir, 17.1.2008 kl. 10:46
Hmmmm..... má byðja um vísbendingar? Teflir hann skák??
Nei annars.. ég held ég viti.. ætla strax á síðuna hans og kommenta...
p.s. ætlaru að koma norður í sumar með mér að vinna við með hesta? Maggi búinn að hafa samband við þig??
Björg F (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 11:08
okei, nú er ég búin að spyrja hann... en svo datt mér í hug að spyrja einn annan en það er bara ekki hægt því drengur sá er bara ekkert búinn að blogga lengi og því tími athugasemda liðinn.. svo varla getur það verið sá.. eða hvað? nei bíð eftir svari frá þeim fyrsta.. úff hvað þetta er spennandi
Björg F (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 11:14
Gavöð ... ertu farin að bloggast með öðrum bloggara? Og hvað ... eru afleggjarablogg á leiðinni? Ertu nokkuð óblogguð?! En svona án alls bloggs .. þá hef ég ekki bloggmynd
Hugarfluga, 17.1.2008 kl. 16:46
Mér líst sérlega vel á svona grisjun á löngum listum....var samt alveg með hjartslátt að gá hvort ég væri enn hér hjá þér.
Er voða glöð
En nú er ég vforvitin..ætla að kíkja aðeins betur í gegnum lsitann og sjá hver er líklegur sem eitthvað meira en bara bloggvinur þinn..hmmm
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 17.1.2008 kl. 17:09
Leiðinlegt að sjá að ég fékk að fjúka en skiljanlegt þar sem ég er sú óduglegasta að kommenta en ég hætti ekkert að lesa þig þegar tími gefst til, geri það bara eftir krókaleiðum. En í sambandi við "getraunina" þína að þá segi ég Brattur
Huld S. Ringsted, 17.1.2008 kl. 17:25
Þið eruð svo skemmtileg.
Björg..... já, hann er búinn að hafa samband. Nei, ég kemst ekki, þar sem ég er frekar ómissandi í vinnunni minni.
Huld.... Hér reynum við að hafa bara gaman. Velkomin aftur.
Anna Einarsdóttir, 17.1.2008 kl. 22:01
Vá allt of flókið,er komin í marga hringi þarafleiðandi rata ég ekkert um íbúðina mína,hjálp.
Númi (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.