Fluggreindur hlunkur.

.

Depill kom á heimilið fyrir rúmlega tveimur árum, lítill, krúttilegur, ómótstæðilegur kettlingur.  InLove

Í dag er öldin önnur.  Þessi feiti fress, flæðir út úr fletinu sínu.  GetLost

Hann er sjálfur farin að sjá hversu fáránlega hann lítur út í litlu sætu rúmi.... en reyndi þó í lengstu lög að loka augunum fyrir þeirri staðreynd.  Pinch

.

dep3

.

Það er erfitt að sofa með hausinn hangandi út úr rúminu.  Depill ákvað að leita nýrra leiða til að fá hina fullkomnu hvíld og hugsaði stíft.... enda heilinn hans stærri en gengur og gerist í köttum.

.

.

Depill fann ráð.  Hann þóttist vera handklæði.

.

dep4

.

Kunnið þið betra ráð ?  *Fliss*  LoL  Hélt ekki,,  kötturinn er klárari.  Wink

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristjana Bjarnadóttir

Úbs, vonandi lendirðu ekki í að þurrka þér á kettinum í stað handklæðis .

Kristjana Bjarnadóttir, 21.1.2008 kl. 18:39

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Klár köttur

Gunnar Helgi Eysteinsson, 21.1.2008 kl. 18:46

3 Smámynd: Brattur

... dásamlegt dýr...

Brattur, 21.1.2008 kl. 18:53

4 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Hehehe flottur köttur

Svanhildur Karlsdóttir, 21.1.2008 kl. 19:51

5 identicon

Kisur vita sínu viti...

Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 20:50

6 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Hann er góður við þig hann Depill - handklæðin alltaf hlý/volg á köldum vetramorgnum eða kvöldum til að þurrka sér!

Edda Agnarsdóttir, 21.1.2008 kl. 20:53

7 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Hann er nú óttalegt rassgat

Katrín Ósk Adamsdóttir, 21.1.2008 kl. 23:34

8 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

"Handklæðakötturinn" Er þetta ekki efni í barnabók Anna?

Halldór Egill Guðnason, 22.1.2008 kl. 17:09

9 identicon

Ég sé að þú átt alveg yndislegan kött.

Langar að þakka þér falleg skrif mér til handa á síðunni minni.  Mér þótti vænt um þetta þó ég viti ekki hvort ég verðskuldi skrifin...*roðn*

Hafðu það sem allra best.

Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 18:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 342817

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband