Brúðkaupsferð í maí.

 

Það er að verða komin marktæk niðurstaða í skó-rannsóknina.   Þar sem ég hef tileinkað mér að hafa hlutina auðvelda, ef hægt er, mun ég bíða þar til 100 manns hafa tekið þátt.  Þá er svo auðvelt að prósentureikna niðurstöðuna. 

Allir að smella á skóstærð, ha !  Smile

.

main

.

Annars verð ég að hvísla að ykkur smá fréttum.  Wink   Þetta er ekki alveg frágengið ennþá, en ég segi það samt og þið lofið að fara ekki með það lengra.

Ohhhhhhh....... ég er svooooo kát.  Happy

Í maí fer ég í brúðkaupsferð.  InLove

.

Segi ykkur smáatriðin þegar búið verður að ganga frá öllum endum.  Whistling


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Iss ég fer bara í fermingu...*öfund*

Hehe

Ragnheiður , 22.4.2008 kl. 22:11

2 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Er þá eftir allt saman 1+1=2?

Ásgeir Kristinn Lárusson, 22.4.2008 kl. 22:16

3 identicon

Gaman, gaman. Til hamingju meða það. Kanski við hittumst í samskonar ferð.

ej.

ej (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 22:53

4 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Úlalala...Þú ert svei mér Brött..... .....till lykke....svoooo spennó...

Fanney Björg Karlsdóttir, 22.4.2008 kl. 23:07

5 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

ómæ! Ertu ólétt?

Til hamingju

Hrönn Sigurðardóttir, 22.4.2008 kl. 23:38

6 Smámynd: Einar Indriðason

Já, en... hvað með skóstærðina? 

(Hvísl:  Til lukku!  Til ykkar beggja!  (og hérna er ég víst að gera ráð fyrir því að þú sért viðfangsefnið, en ekki "bara gestur"))

Einar Indriðason, 23.4.2008 kl. 08:37

7 identicon

Vá, en spennandi.  Má segja til hamingju?

Ég gisti mig í febr. 1987, fór í brúðkaupsferð til Egilsstaða nokkrum dögum síðar og sú ferð stendur enn!

kveðja á Vesturlandið, Þorbjörg.

Þorbjörg (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 09:29

8 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Brúðkaupsferð?!  Vissi ekki einu sinni að þú værir trúlofuð! Til lukku með það Anna. Hvaða endum á annars eftir að ganga frá, ha?Forsendum, eða einhverju öðru? 

Halldór Egill Guðnason, 23.4.2008 kl. 10:14

9 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Til lukku

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 23.4.2008 kl. 10:24

10 Smámynd: Brynja skordal

Hljómar vel hafðu góðan dag mín kæra

Brynja skordal, 23.4.2008 kl. 10:45

11 Smámynd: Dísa Dóra

Vá til lukku með tilvonandi brúðkaupsferð.

Ég gifti mig fyrir rúmlega 2 árum og er ekki enn farin í slílka ferð

Dísa Dóra, 23.4.2008 kl. 11:02

12 Smámynd: Hugarfluga

Ó mæ god, en æðislegt!! Til hamingju með ástina ykkar, bæði tvö. Alveg dásamlegt!!

Hugarfluga, 23.4.2008 kl. 22:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 342812

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband