Þetta heitir að hafa húmor fyrir sjálfum sér.

 

Í dag hitti ég son minn.  Hann sagði mér að í síðustu viku hefði hann verið að vinna að ákveðnu verkefni og gerði það í samvinnu við dverg.

Þegar eitthvað var liðið á daginn, spurði sonur minn dverginn hvort þeir ættu ekki að fara í kaffi.

Dvergurinn sagði þvert nei.

Hann sagði;  "þegar ég var lítill...... og þá meina ég LÍTILL, sagði mamma mér að ef ég drykki kaffi myndi ég hætta að stækka".

EN... sagði hann við son minn sem er tæplega 1,90 m. á hæð.... "þú ættir að fara og fá þér kaffi" !

.

LoL

.

tiny_tall_10oct07_pa_300 

 

 

Þessi mynd er tekin af netinu og er ekki af viðkomandi aðilum.

 

 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dísa Dóra

Góður

Dísa Dóra, 1.7.2008 kl. 22:08

2 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Flottur þessi

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 1.7.2008 kl. 22:15

3 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Edda Agnarsdóttir, 2.7.2008 kl. 01:23

4 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

 góður.

það er nauðsynlegt að hafa húmor fyrir sjálfum sér.

Brjánn Guðjónsson, 2.7.2008 kl. 10:54

5 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

ferlega fyndið!

Hrönn Sigurðardóttir, 2.7.2008 kl. 11:21

6 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Sá besti í þessarri viku.  hahahahaahahahahahahaaa Belly Laugh 

Ingibjörg Friðriksdóttir, 2.7.2008 kl. 13:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband