Leiðbeiningar hvað ?

Vinkona mín var í heimsókn.  Hún spurði hvort ég hefði ekki lesið leiðbeiningarnar á bláu og hvítu töflunum mínum.  Nei !  Til hvers?  Held ég kunni allt sko.  Stundum kann ég samt ekki aaalveg allt.  Þegar ég fór á kosningavöku við síðustu bæjarstjórnarkosningar, langaði mig aðeins að punta mig.  Ég keypti mér brúnkuklút.  Svo var planið að fara í bað, bera á sig brúnkuna og mála sig smá og vera sætust. Wink  Eftir baðið tók ég klútinn úr bréfinu og bar á mig mjög vandlega en merkilegt nokk, ekkert gerðist.  Fór þá aðra umferð, aðeins fastari strokur en allt kom fyrir ekki. Woundering  Hmmmm..... jæja, lét mig þá hafa það að lesa miðann:  Berist á jafnt og þétt.  Virkar eftir 4 tíma. Gasp 

Klukkutíma seinna mætti ég í partýið snjóhvít en yfirgaf samkvæmið brún eins og indíáni. InLove    Vil ekki vita hvað fólkið hugsaði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hugarfluga

Hahahaha!! Frábært! Vinkona mín hélt að brúnkuklútar væru eitthvað sem maður þyrfti að bera á hausnum. Svona eins og skýluklútar ... og hún skyldi aldrei afhverju hún sæi aldrei neinn með svona. (Ekki skærasta peran í seríunni!)

Hugarfluga, 11.4.2007 kl. 22:45

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hahahaha  æjæjæ.... þið eruð svo skemmtilegar

Anna Einarsdóttir, 12.4.2007 kl. 08:19

3 Smámynd: bara Maja...

Ha Ha Ha  *snýt* meiri hlátur

bara Maja..., 12.4.2007 kl. 18:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband