Fjósakonan.

 

Ég vaknađi í morgun, sem eru stórtíđindi út af fyrir sig, og klćddi mig í öskudagsbúning.  

Ţetta áriđ ákvađ ég ađ vera Fjósakonan.  Mér fannst ţađ virđulegt.... minnti á Fjallkonuna.  Smile

.

Ţegar í búninginn var komin, fór ég í vinnuna.  Ég var rekin heim. 

.

Ekki fór ég ţó heim, heldur gekk í búđir og söng fyrir alla sem heyra vildu.  Ţađ vildi enginn heyra.  Eftir fyrsta tóninn var skutlađ í mig sćlgćti og ég rekin út. 

  GetLost

Ţegar ég hafđi fyllt sćlgćtispoka á örskömmum tíma, fór ég heim. 

.

Ég var rekin í bađ.

 

Mér var sagt ađ ţađ vćri vond lykt af mér. 

 

Og ég sem keypti hana sérstaklega í tilefni dagsins !!!!   Gasp

 

 

 

012

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta kalla ég alvöru Öskudagsstemmningu...

Bjarnastađabeljurnar hafa vćntalega veriđ á söngprógramminu...

Auđur H Ingólfsdóttir (IP-tala skráđ) 6.2.2008 kl. 21:20

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Anna, ţú ert ekki hćgt!

Halldór Egill Guđnason, 7.2.2008 kl. 02:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband