Ár á Íslandi eru alltaf nefndar eftir kindum.

 

Botnsá er nefnd eftir kind með risastóran rass

Hvítá ...........eftir hvítri kind

Kiðafellsá ........ eftir afkomanda geitar og kindar.  Sú var ekki fótviss

Grímsá ..... eftir kind í eigu Gríms

Norðurá .......   eftir kind að norðan

.

klaustur_07 

.

Rangá ..... eftir kind sem tekin var í misgripum

Leirá .....eftir kind sem alltaf datt í drullu

Reykjadalsá ..... eftir afar merkilegri kind sem reykti í laumi

Langá ...... eftir einstaklega langri kind

Hrútafjarðará ....... eftir kind sem elskaði hrút í næsta firði

Selá ...... eftir kind sem búið var að ákveða að selja

Kálfá ......... eftir kind sem hélt alla tíð að hún væri kálfur

.

.

Ekkert skrítið að við séum hálfskrítin, fyrst að forfeður okkar voru svona skrítnirFootinMouth

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Góð...! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 12.4.2008 kl. 10:40

2 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

 Kindaleg Anna

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 12.4.2008 kl. 10:43

3 Smámynd: Hugarfluga

Úff, minnstu ekki á þetta ógrátandi. Kallinn minn náði að ljúga því að mér að Þjórsá væri nefnd svo útafþví að menn sem áttu leið framhjá skoluðu rassa sína í ánni. Þá kom ég (íslenskuspesíalistinn) með athugasemd um að þá hefði áin átt að heita ÞJÓSá.  Þá sagði hann að mönnum bæri ekki saman um hvort þessi skýring væri rétt eða sú að vatnið hefði náð þeim upp að þjóm.

Og ég keypti þetta eins og hálfviti. Djö.... hló hann mikið og lengi.  Og gerir enn.

Hugarfluga, 12.4.2008 kl. 10:56

4 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Vissulega voru Á-ar okkar skrýtnir ;)

Ásgeir Kristinn Lárusson, 12.4.2008 kl. 11:55

5 Smámynd: Linda litla

HE HE HE Þetta er snilld, sérstaklega með Kálfá. Takk fyrir þetta.

Linda litla, 12.4.2008 kl. 11:59

6 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Góððððððððððð!!

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 12.4.2008 kl. 14:06

7 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ég var skýrður í höfuðið á bárujárns drasli ekki er það nú skárra ?

Brynjar Jóhannsson, 12.4.2008 kl. 14:16

8 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 12.4.2008 kl. 16:38

9 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Forfeður okkar voru ekki með blogg... 

Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.4.2008 kl. 18:02

10 Smámynd: arnar valgeirsson

en fnjóská?

arnar valgeirsson, 12.4.2008 kl. 19:35

11 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Fnjóská var nefnd eftir kind sem hélt sig í kjarri

Kjarrá var nefnd eftir kind sem var tvíburasystir hennar 

Anna Einarsdóttir, 12.4.2008 kl. 20:01

12 identicon

Það hlaut að vera.... það er sauðamessa framundan!

H.

Helga Björk (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 22:08

13 Smámynd: Steingrímur Helgason

Sauðnum mér fannst þetta nú ærlegt bloggerí...

Steingrímur Helgason, 12.4.2008 kl. 22:24

14 Smámynd: Einar Indriðason

Eins og ég segi... Íslenskir Orðhenglar - Á diskinn minn... Lambakjöt.  (Ekki Á!-kjöt.)

Einar Indriðason, 13.4.2008 kl. 11:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 342860

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband