Gullkorn barna. Seinni hluti.

 

Hvað myndirðu gera ef þú færir á stefnumót sem endaði illa?
Ég myndi hlaupa heim og þykjast vera dauður. Daginn eftir myndi ég svo hringja í öll blöðin og láta þau skrifa um mig í andlátsfréttum.
Georg 9 ára

.

Hvenær er óhætt að kyssa einhvern?
Þegar hann er nógu ríkur.
Thelma 7 ára

Það er bannað með lögum ef maður er ekki orðinn 18 ára og það er ekkert sniðugt að lenda í veseni út af því.
Karl Grétar 7 ára

Reglan er sú að ef maður kyssir einhvern á maður að giftast honum og eignast með honum börn. Þannig á maður að gera.
Hermann 8 ára

.

Hvort er betra að vera einhleyp(ur) eða í hjónabandi?
Það er betra fyrir stelpur að vera einhleypar en það er verra fyrir strákana. Því það þarf einhver að taka til eftir þá.
Aníta 8 ára

.

Hvernig væri heimurinn ef enginn giftist?
Það væri alla vega erfitt að útskýra alla þessa krakka.
Krummi 8 ára.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta fyrsta ef alveg óborganlegt.

alva (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 23:20

2 identicon

er...

alva (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 23:20

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.7.2008 kl. 12:36

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

....já það gæti sko orðið erfitt að útskýra alla þessa krakka........

Hrönn Sigurðardóttir, 9.7.2008 kl. 16:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 342860

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband