Minningarmót um Gillí.

 

Um helgina var haldið golfmót að Görðum í Staðarsveit, Minningarmót um Gillí.

Þar kom saman fjölskylda Gillíar ásamt mörgum af hennar bestu vinum.  

Úrslit í golfmótinu voru eins góð og hugsast gat;

Í þriðja sæti var Egill, bróðir Gillíar.

Í öðru sæti var Þór, vinur Gillíar.

Sigurvegari var svo Ásgeir, sonur Gillíar, sem sést hér taka við farand-verðlaunagrip, sem er horn af Rauðku frá Dal, umvafið silfri og með áletrun um Gillí.

.

ásgeir

Um kvöldið grilluðum við og spjölluðum.  Yndisleg kvöldstund með frábæru fólki. 

Það vantaði bara Gillí.  InLove

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hugarfluga

Gillí var alveg pottþétt með ykkur, þó hún væri ekki sjáanleg. Frábært framtak og góðri konu til sóma og sæmdar. Knús á þig, Önnuskott.

Hugarfluga, 5.8.2008 kl. 11:19

2 Smámynd: Dísa Dóra

  verð bara að vera sammála flugunni hér að ofan

Dísa Dóra, 5.8.2008 kl. 11:21

3 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Frábært hjá ykkur að halda svona mót,í minningu Gillíar

Katrín Ósk Adamsdóttir, 5.8.2008 kl. 12:08

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Góð hugmynd og vel útfærð

Hrönn Sigurðardóttir, 5.8.2008 kl. 12:50

5 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 19:32

6 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Knús

Svanhildur Karlsdóttir, 5.8.2008 kl. 19:34

7 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Ég er viss um að þessi helgi hefur verið yndisleg. Söknuður ykkar hlýtur að vera ólýsanlegur. En einmitt uppákoma í þessari mynd hefði verið í anda Gillíar, aldrei lognmolla í kringum hana

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 5.8.2008 kl. 20:38

8 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Æðislegt - knús á þig  og systkini Gíllýjar!

Edda Agnarsdóttir, 5.8.2008 kl. 22:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 342825

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband