Lífiđ var svo yndislegt fyrir 30 árum.

 

Ţađ örlar á samviskubiti hjá mér.

Fyrir stuttu síđan óskađi ég ţess upphátt ađ viđ fćrum aftur til ársins 1980.

Međ dreymnum augum ţuldi ég upp;  Ekkert sjónvarp á fimmtudögum.  Ekkert sjónvarp fyrr en á kvöldin.  Félagsvist.  Heimsóknir á kvöldin.  Engin eđa hámark ein fjarstýring á heimilinu.  Börnin í útileikjum á kvöldin.  Alvöru heyskapur.  Heimsóknir til ömmu og afa.

.

Mađur má nú láta sig dreyma.  Joyful

.

CIMG0018 

.

Úbbs..... kannski fór ég ađeins of langt aftur í tímann.  Pouty


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Heeeeeeeeldur langt en lífiđ var mun einfaldara ţá.

Ragnheiđur , 7.10.2008 kl. 23:25

2 Smámynd: arnar valgeirsson

vona reyndar ađ ég kíki ekki á ömmu og afa alveg strax en ég skil hvađ ţú meinar. spjall viđ vini og kunningja og spila, kannski ekki félagsvist en kannski eitthvađ annađ.

minna sjónvarp. og minni tölva ha.

arnar valgeirsson, 8.10.2008 kl. 00:49

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hehehe kannski eru ţín 30 ár svona.........

En ţá voru góđir dagar! Og manstu? Útvarpsleikritin á fimmtudagskvöldum....

Hrönn Sigurđardóttir, 8.10.2008 kl. 07:02

4 Smámynd: Einar Indriđason

Og ekkert sjónvarp í Júlí!   Fólk talađi saman... ţađ var skroppiđ í kaffi, bara af ţví bara.

Einar Indriđason, 8.10.2008 kl. 07:46

5 Smámynd: Aprílrós

vćri sko alvreg til í eins ţađ var áđur.

Aprílrós, 8.10.2008 kl. 08:12

6 Smámynd: Kristjana Bjarnadóttir

Ţađ er alveg ljóst ađ viđ ţurfum ađ gíra okkur niđur, spurning hvort ţađ nćr eins langt og myndin sýnir.

Kristjana Bjarnadóttir, 8.10.2008 kl. 10:41

7 identicon

Vođalega er ég ţá gamaldags...ţetta er svona hjá mér, mena kannski ekki sjónvarpsleysiđ á fimmtudögum...

alva (IP-tala skráđ) 8.10.2008 kl. 10:49

8 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Er ţessi mynd tekin á Vegamótum, Snćfellsnesi, međ Kodak Instamatic áriđ 1980? Ţessi međ flasskubbnum, ţú manst...;)

Ásgeir Kristinn Lárusson, 8.10.2008 kl. 11:46

9 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

...og muniđiđ... enginn hringdi á undan sér! Ef fólk var ekki ţá bara var ţađ ekki ;)

Hrönn Sigurđardóttir, 8.10.2008 kl. 13:36

10 Smámynd: kop

Ég ćtla nú ekki ađ eyđileggja minninguna, en fyrir 30 árum var verđbólgan yfir 100% og var ţađ ekki einmitt 1980, sem gripiđ var til ađgerđa, myntbreytingin margfrćga. Hafa menn ekkert lćrt á 30 árum?

kop, 8.10.2008 kl. 19:04

11 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Jú Ásgeir, ég man eftir flasskubbunum. 

Vörđur landamćr.  Ég var svo ung áriđ 1980 ađ verđbólgan hafđi engin áhrif á mig.  

Anna Einarsdóttir, 8.10.2008 kl. 19:39

12 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Ó. já. ég man ţá tíđ. Minningin ekki endilega öll gyllt undir regboganum en óneitanlea var margt einfaldara ţá. Bćđi landiđ og fólkiđ í landinu. 

Nú mun ganga vel ađ markasđvćđa slátur og annađ gúmmelađi sem okkur ţótti sjálfsaađur matur ţá en nú einungis bundiđ viđ ţorrablót. Höfum sennilega gott af ţessu ,,afturhvarfi" upp ađ vissu markiđ eftir allt neyslufylleríiđ. Ćtli forangsröđunin muni ekki breytast hjá mér líkt og flestum.

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 8.10.2008 kl. 23:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 342817

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband