Spurning sunnudagsins.

.

.

Ćtli ábótar fái sér alltaf ábót ?   FootinMouth

.

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég var bara ađeins ađ hugsa...... af ţví ađ mađur er ţađ sem mađur borđar.... og ţá verđa ábótar vćntanlega meiri ábótar ef ţeir fá sér ábót og aftur ábót.    Dálítiđ dýr matarreikningurinn hjá ţeim !

Kann einhver uppskrift ađ innanhúsarkitektasúpu ?  

Anna Einarsdóttir, 9.9.2007 kl. 10:57

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ég á sko margar! Hvađ átt ţú til í ísskápnum? Eđa skúffum og skápum? Ţetta fer allt eftir ţví. Annars er uppáhaldiđ mitt ţessa daga ađ skella grćnmeti í suđu, t.d. sćtar kartöflur, brokkolí og gulrótum allt saman í pott međ grćnmetisteningi og bćta svo einni krukku af Sataysósu saman viđ. Nammi namm. Ţađ má líka setja kjúklingabita í bćđi nýja og afganga. 

Edda Agnarsdóttir, 9.9.2007 kl. 11:33

3 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Eru ábótar ekki ábót?

Ég kann ekki uppskrift af ţessari súpu, langar heldur ekkert í innanhúsarkitekta hvorki í súpu né í öđrum réttum

Arnfinnur Bragason, 9.9.2007 kl. 12:34

4 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

1 stk. IKEA svefnsófi

1 stk. međalstór eldhúsinnrétting

1 stk. 32´´flatskjár (tegund skiftir ekki máli)

1 stk. persneskt gólfteppi (trefjaríkt)

2 stk. málverk ca. 1x1 metri (verđur ađ vera olíumálverk)

öllu ţessu skellt í blandarann og brađbćtt međ

pottablómum eftir smekk

boriđ fram međ Stark blöndunartćkjum

Ásgeir Kristinn Lárusson, 9.9.2007 kl. 13:04

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ći Ásgeir......góđ uppskrift... en ég á ekki hráefniđ sem ţarf.  Ţá elda ég bara Verkamannavelling í stađinn. 

Anna Einarsdóttir, 9.9.2007 kl. 13:10

6 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Ábótar fá sér ekki ábót, heldur bćta á ađra. Nei, annars ţeir eru svo fjandi framsettir undir kuflinum ađ ţeir hljóta ađ stelast í ábót.

Innanhúsarkitektasúpur eru eru útbúnar á mjög svo einstaklingsbundin hátt, rétt eins og verkamannavellingurinn.  Engin leiđ ađ gefa uppskrift, ţetta er rétt eins og Eddan segir:  Hvađ áttu í skápunum hjá ţér.  Virkilega gaman ađ gefa hugarflugunni lausan tauminn.

Ingibjörg Friđriksdóttir, 9.9.2007 kl. 14:04

7 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

No comments

Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.9.2007 kl. 14:28

8 Smámynd: Brattur

... ţiđ megiđ ekki tala svo mikiđ um mat... ţá verđ ég svangur... hér fyrir framan mig í eldhúsinu sé ég; 1 gamlan banana... pakka af súkkulađirúsínum, flatkökur, stafla of mjólkurkexi og hrökkbrauđ... og mig langar eiginlega ekki í neitt... held ég gluggi bara í bókina "Tefliđ betur"... ţađ er ţó andleg nćring...

Brattur, 9.9.2007 kl. 14:37

9 Smámynd: Anna Einarsdóttir

En ţú teflir svo vel Brattur..... ćfđu ţig frekar í spilinu góđa. 

Anna Einarsdóttir, 9.9.2007 kl. 14:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 342862

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband