Orðaleikir.

 

Í gærkvöldi, þegar ég var að heiman, fóru strákarnir á kostum í kommentakerfinu mínu.  LoL

.

Hvar er Anna

Hawanna

Finndanna

Úps, misstanna

Hey, greipanna

Hefanna og geymanna

Búinn að svæfanna.

.....

Mér finnst þetta snilld !!  Grin

.....

Mig langar að bæta við einu......

Hafið þið prófað að segja Hæ Anna hratt ?

Hæ Anna

Hæana

HÆNA !!

.......

Dýralæknirinn kallar mig stundum hænu.  Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Þá veistu hvernig upphafskveðjan verður héðan í frá....... HÆNA

Arnfinnur Bragason, 14.9.2007 kl. 13:22

2 Smámynd: Brattur

.. já með framburðinum hæ - na...

Brattur, 14.9.2007 kl. 13:27

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

óborganleg addna ! 

Marta B Helgadóttir, 14.9.2007 kl. 15:19

4 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Hæ'na. Smartara finnst mér,

Ég er að fara í bústaðinn, svo á þriðjudaginn er ég að fara í Þórsmörk og kem ekki aftur fyrr en á fimmtudaginn, þannig að ef ykkur fer að leiðast,....... þá,,,, verðið þið bara áfram á síðunni hennar Önnu í feluleik.  SMJÚTS

Gerið það saknið mín en smule!

Ingibjörg Friðriksdóttir, 14.9.2007 kl. 16:02

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

já það gerist eins þegar ég skrifa orðið HÆ ANNA hratt..

HÆNA kemur út úr því...  

Brynjar Jóhannsson, 14.9.2007 kl. 16:32

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Arnfinnur.... hahhhh....... segi ArnfinnNUR ógurlega hratt.... alveg svakalega... og hvað gerist ?  Hæ-nur    Þú ert alltaf meira en ég !

Hvar er grenjukallinn hérna ?  Ég þarf að fella tár Ingibjörg Fríðust..... í alvöru.... þú mátt ekki fara svona lengi í einu.  Þrír dagar er algjört hámark.

Hæ'ttur, Hæ'rta og Hæ'njar 

Anna Einarsdóttir, 14.9.2007 kl. 16:37

7 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Hæna! ........ Hana nú!

Arnfinnur Bragason, 14.9.2007 kl. 16:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 342862

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband