Nýji starfsmaðurinn.

.

Ungur maður var ráðin í byggingardeild BYKO í Garðabæ.   það var regla hjá þeim í byggingardeildinni að gera at í nýjum starfsmönnum,  senda þá einhverja vitleysu eða panta út í hött.   Svo var það seinni part fyrstu vikunnar sem hann var í starfinu að það er hringt og hann svarar.   Á línunni er byggingardeildin úr Reykjavík.

 

Heyrðu vinur við erum í vandræðum , það er stór kúnni hjá okkur sem var að panta 200 kvistagöt og þau eru uppseld hjá okkur , viltu drífa þig niður á lagerinn og finna fyrir mig 200 stykki af kvistagötum og senda það í snatri til okkar.

 

Strákurinn sem var skýr og fljótur að hugsa, svaraði að bragði;  því miður,  þau eru uppseld hjá okkur líka.

 

Ha ! Hvernig stendur á því ??? Áttu virkilega engin kvistagöt til strákur !!!

 

Nei því miður ég er nýbúin að selja öll sem við áttum til .

 

Hvað ertu að segja! og hver keypti þau ??

 

Nú það kom hingað smiður sem vantaði þau í rassgöt á rugguhestum .

 

Það þarf ekki að taka fram að það var ekki reynt að gera at í þessum dreng aftur.

.

------------------------------------------------------------------------

.

rugguhestur97


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svala Erlendsdóttir

hehe góður þessi

Svala Erlendsdóttir, 10.3.2008 kl. 17:07

2 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Þessi er alveg frábær! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 10.3.2008 kl. 17:12

3 Smámynd: Tiger

  Hreinasta snilld þessi ...

Tiger, 10.3.2008 kl. 18:43

4 Smámynd: Dísa Dóra

hahahaha góður

Dísa Dóra, 10.3.2008 kl. 19:36

5 Smámynd: Ragnheiður

Hahahaha sá bjargaði sér flott

Ragnheiður , 10.3.2008 kl. 20:17

6 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ég ljóskan skildi ekki þennan..

Brynjar Jóhannsson, 10.3.2008 kl. 20:50

7 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Noh - einn sem hefur kunnaað ýmislegt í mannlegum samskiptum!

Edda Agnarsdóttir, 10.3.2008 kl. 22:44

8 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Svanhildur Karlsdóttir, 11.3.2008 kl. 01:18

9 Smámynd: Brynja skordal

Góður

Brynja skordal, 11.3.2008 kl. 01:35

10 Smámynd: Erna Bjarnadóttir

Áts.... hvernig fannst rugguhestunum þetta

Erna Bjarnadóttir, 11.3.2008 kl. 09:23

11 identicon

 

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 09:44

12 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

 Kvitt

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 11.3.2008 kl. 10:23

13 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.3.2008 kl. 19:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 342862

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband