Oft er bloggari kattliðugur eftir æfingar.

 

Nú þegar Páskahátíðin fer í hönd með tilheyrandi áti, er ekki úr vegi að taka léttar æfingar á milli máltíða.  Ég fékk fyrirsætu til að sýna æfingar sem þið getið gert.

.

001

Leggist niður og andið djúpt að ykkur.... muna að slaka vel á.

004

Lyftið höfði upp og til hægri.  Þessi æfing styrkir magavöðva.  Það má sleikja sig aðeins í leiðinni.

009

Teygið vinstri loppu út og haldið í þrjár mínútur.  Mjög gott fyrir hálsvöðva.

012

Lyftið síðan vinstri loppu upp og teygið vel á.  Æfingin hentar vel fólki sem er inni í sér.

014

Veltið ykkur á hina hliðina og spennið kviðinn út.  Smá naflaskoðun.

016

Að lokum skal fara í fósturstellinguna og sofna vært.  Sleeping


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Geri þetta strax þegar ég verð komin heim ! Vá hvað þetta er notalegt

Ragnheiður , 20.3.2008 kl. 22:56

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Snilldaræfingar - ertu búin að prófa að markaðsetja þær í líkamsræktarstöðvarnar?

Edda Agnarsdóttir, 21.3.2008 kl. 00:09

3 identicon

Geri "svona"æfingar í heitapottinum eftir sundið hehehehehe.Nei smá djóke

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 10:40

4 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Var að kíkja á Kristjönu og afleiðingin:  Til hamingju með daginn! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 21.3.2008 kl. 17:23

5 Smámynd: Ragnheiður

Innilegar hamingjuóskir

Ragnheiður , 21.3.2008 kl. 20:36

6 Smámynd: Erna Bjarnadóttir

Til hamingju með daginn Anna....

Erna Bjarnadóttir, 21.3.2008 kl. 21:14

7 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Engin spurning að prófa þessar listir.

SKil ég það rétt að frúin eigi afmæli í dag?  Í öllu falli hermi ég eftir hinum og sendi mínar hamingjuóskir

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 21.3.2008 kl. 21:18

8 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Til hamingju með daginn Anna sæta  Smá af þessum líkamsæfingum af myndunum......prófaði en lenti í vandræðum með 3 æfinguna  Ég vona að afmælisdagurinn þinn hafi verið uppfullur af gleði og .....pökkum

Katrín Ósk Adamsdóttir, 21.3.2008 kl. 21:22

9 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Kærar þakkir.    Ekki lengur sweet sixteen.... ....... heldur flott 44. 

Anna Einarsdóttir, 21.3.2008 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 342818

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband