Fara kettlingarnir í vaskinn ?

 

.

Katla 

.

Katla2 

.

Katla heldur til í vaskinum þessa dagana en á meðan brosir Depill sínu blíðasta.

Það væri munur ef við mannfólkið værum jafn áhyggjulaus og dýrin.

.

Depill 

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

þeir eru æðislegir

Finnur Bárðarson, 15.4.2009 kl. 17:06

2 Smámynd: Íris Guðmundsdóttir

flottar myndir!

Íris Guðmundsdóttir, 15.4.2009 kl. 18:47

3 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Flottar myndir, en......ég hef hann Depil grunaðan um græsku Það er eitthvað í tvíræðu glottinu hans  Bestu kveðjur héðan að sunnan, þar sem vetur gengur nú í garð.

Halldór Egill Guðnason, 15.4.2009 kl. 20:31

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Þú ert glöggur Halldór. 

Depill er "hund"leiðinlegur við Kötlu kasóléttu. 
Hann á það til að gretta sig ógurlega framan í hana og veina eins og ljón. 

En svo semur báðum köttunum ljómandi vel við hundinn !

Góðar kveðjur í Suðurhöf og passaðu þig á fugladriti.

Anna Einarsdóttir, 15.4.2009 kl. 20:54

5 Smámynd: Aprílrós

Æðislega fallegar kisur. Kisan mín hélt líka til í vaskinum, hennar uppáhaldsstaður

Aprílrós, 15.4.2009 kl. 20:56

6 Smámynd: Einar Indriðason

Það er prakkarasvipur á honum Depli....

Einar Indriðason, 16.4.2009 kl. 08:09

7 Smámynd: Ragnheiður

er Depill örugglega alveg saklaus ?

Kisunni er áreiðanlega heitt og þá er vaskurinn fínn

Ragnheiður , 16.4.2009 kl. 12:20

8 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Depill er kúlulaus og ég ætla rétt að vona að hann hafi ekki fengið kúlulán !

Anna Einarsdóttir, 16.4.2009 kl. 12:25

9 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

hahhaha þarna gafstu orðinu kúlulán alveg nýja merkingu!

Hrönn Sigurðardóttir, 16.4.2009 kl. 13:51

10 Smámynd: kop

Já heyrðu, ég hef grun um hver er sá "seki" eftir myndunum að dæma.

Ég sendi þér mynd máli mínu til sönnunar.

kop, 17.4.2009 kl. 09:51

11 Smámynd: Gulli litli

Falleg dýr....

Gulli litli, 17.4.2009 kl. 12:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 342785

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband