Fćrsluflokkur: Evrópumál

Evrópumál.

 

Ţegar ég var á Bifröst í den,  lćrđi ég ţýsku í einn vetur.  Eđa átti ađ lćra ţýsku.  Blush  Mér fannst kennarinn kenna okkur svo vitlaus orđ.  Hann kenndi t.d. öll smáatriđi á reiđhjóli;  bjalla, keđja, stýri og hnakkur á ţýsku.  Halló !  Til hvers ?  Pinch   Nema.... ţar sem ég var unglingur fór ég í netta uppreisn og nýtti ţýskutímana í ađ hnođa saman ljóđ ásamt einum bekkjarfélaga mínum.... sem líka var í uppreisn.

Síđan gerist ţađ nokkrum árum síđar ađ ég fer til Ţýskalands.  Ekki notađi ég reiđhjól og ţurfti ţví ekkert á ţeim orđum ađ halda sem reynt hafđi veriđ ađ trođa í hausinn á mér.  Reyndi ég ţó ađ rifja upp einhver önnur og nothćfari orđ.  Kvöld eitt fórum viđ á veitingastađ og ég, ofurroggin, pantađi bradwürst.

Sá í huganum ljúffenga samloku.  Joyful

Eftir smástund kemur ţjóninn međ disk;

.

f3310 

.

Ţrátt fyrir ítarlega leit á netinu, fann ég ekkert bjúga sem var eins ógirnilegt og ţađ sem ţjónninn bar mér ţennan dag í fyrndinni.  Helst líktist ţađ ţó efstu bjúgunum á diskinum, ţessum brúnu.  Var bara stćrra og lá eins og skeifa yfir diskinn allan.  Ţađ var ekki neitt annađ en ţetta risabjúga á diskinum.  Ojjjj.

Ég horfđi skelfingu lostin á "matinn".  Crying  Ţetta var svo hrođalega ólystugt ađ ţađ var ekki séns ađ ég fengist til ađ smakka.  Mađur borđar ekki ALLT !

.

Síđan hef ég ekki talađ ţýsku.  Pouty


Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband