10.5.2007 | 22:50
Eftirlýst.
Nú mátt þú lesandi góður - og einlægur aðdáandi minn - búast við að ég hætti að skrifa innan skamms.
Í dag fór ég í búðina. Við kassann dró ég upp mitt huggulega gull-debetkort og hugðist greiða mínar skuldir. Kassadaman renndi kortinu í gegn og leit svo á mig grundsemdaraugum. Þarna stóð ég, sakleysið uppmálað þegar hún skellir miða á borðið.....vákort !
Þetta hefði ég getað sagt mér sjálf. Eftirlýst af Interpol. Skrifa eins og bjálfi að ég selji ekki neitt, fyrir fullt af peningum - eða kannski er þetta út af mínum pólitísku skoðunum ? Aha,, það eru helv.....norsararnir ! Samsæri og ekkert annað. Þeir voru ekkert að grínast í Spaugstofunni með þetta. Sjáið þið ekki samhengið ? Geir og Siv ! Hverjir ætli vinni annars hjá Interpol ? Alþjóðlegir pólverjar kannski ?
En allavega, nú þarf ég að skrifa eintóma ömmupistla fram að kosningum. Á laugardaginn set ég svo upp kolluna og svartan skýluklút og laumast á kjörstað. Hvað ég kýs, er mitt einkamál
Bestu kveðjur úr sveitinni.
Anna S. Einarsdóttir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.5.2007 | 08:48
Betlari eða sníkjari ?
Í gær fór ég um víðan völl og seldi ekki neitt. Og seldi bara töluvert af´ðí.
Þetta er nefnilega spurning um framboð og eftirspurn.
Ég gekk inn í fyrirtæki, hitti forstjóra, brosti og sagði: Má ekki bjóða þér ekkert ? Og þeir keyptu það flestir. Enda lítið af engu í boði. Einn spurði reyndar hvort ég væri að selja styrktarlínu en fékk það svar að hann fengi enga línu... bara styrkur í boði.
Ehmmm.... ég vona að mér verði ekki vísað úr landi, eins og harmonikkuleikurunum, þótt ég opinberi þetta. Reyndar skil ég alls ekki af hverju ég má selja MIG - abbababb, er samt ekki til sölu - en þessir menn mega ekki selja hæfileika sína. Ég sem var hæstánægð með að fá betlara í heimabyggð, sbr. verslum í heimabyggð.
En talandi um að ganga í fyrirtæki og selja ekki neitt..... ég er æviráðin í hinar ýmsu fjáröflunarnefndir fyrir vikið því ég þyki víst sérlega efnilegt sníkjudýr.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 10. maí 2007
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði