31.5.2007 | 20:41
Gengin út.
Hestarnir mínir eru langflottustu hestar á Íslandi. Annar jarpkoníaks skjóttur á lit, stór og myndarlegur en hinn móálóttur litföróttur, faxprúđur. Ţeir eru báđir dálítiđ kenjóttir. Ekki hrekkjóttir heldur óţekkir. Ég hef áđur deilt ţví međ ykkur ţegar ţeir fóru í skítakeppni á fóđurganginum. Laumuđust út í skjóli nćtur og rústuđu hesthúsinu bara sisona.
Hestarnir eiga ađ vera í haganum núna en ţađ er ekki eins auđvelt og ţađ hljómar - ekki ţegar um mína hesta er ađ rćđa. Annar hefur víst ítrekađ komist í kast viđ lögin undanfarna daga međ ţjóđvegarápi. Ţađ var ţó búiđ ađ hemja hann og undi hann hag sínum ágćtlega í haganum í dag. Hinn slapp undan réttvísinni en hefur sennilega fengiđ slćma samvisku einhvers stađar á flóttanum ţví hann var á leiđ í kirkju ţegar til hans spurđist. Góđur mađur stoppađi hann af viđ kirkjusóknina, stakk honum í girđingu og hringdi í mig. Ég fór eftir vinnu, mýldi klárinn og gekk af stađ. Ţurfti ađ teyma hann tćplega 5 kílómetra. Svo sleppti ég honum í hagann, skipađi honum ađ haga sér almennilega og lagđi af stađ heim á leiđ.
Ekki hvarflađi ađ mér annađ en ađ fyrsti bíll myndi stoppa og bjóđa mér far, svona sćtri stelpu eins og mér. Fyrst ţurfti ég ađ vísu ađ koma mér niđur á ţjóđveg, drjúgan spöl. Ţađ hafđist og svo kom bíll.....og fór framhjá. Og annar..... sem ekki stoppađi.
HALLÓ ! Hvađ varđ um ungmennafélagsandann ? Ég gekk ALLA leiđina til baka. Er ţá búin ađ ganga 9-10 kílómetra í dag.... í hestaskóm á malbiki. Súpervúman.
Spil og leikir | Breytt 1.6.2007 kl. 00:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
31.5.2007 | 10:27
Gömul sannindi og ný.....
Ţiđ hafiđ öll heyrt máltćkiđ......
Af bullinu braggast bjálfinn best.
Ég skil bara ekki fólk sem bullar út í eitt.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfćrslur 31. maí 2007
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði