1.6.2007 | 20:47
Stađarskáli.
Einu sinni ţegar ég var ađ koma úr Laufskálarétt ásamt samferđafólki, stoppuđum viđ í Stađarskála til ađ fá okkur snćđing. Ţetta var á sunnudegi eftir stanslausa gleđihátíđ alla helgina. Ánćgt fólk en ţreytt og ţvćlt.
Í matinn voru hamborgari og franskar.
Ég gekk ađ skenknum og náđi mér í hnífapör, salt og tómatsósu.
Eins og allir vita, kemur tómatsósan sjaldnast međ góđu úr flöskunum.
Smá verkfrćđikunnátta dugir...... hrista flöskuna áđur en hún er opnuđ og ţá rennur sósan ljúflega á diskinn.
Ţađ gerđi ég ţarna í Stađarskála en var á sama tíma ađ spjalla viđ ferđafélagana. Stóđ á miđju gólfi og hristi flöskuna eins og mér vćri borgađ fyrir ţađ.
Skildi ekki af hverju ţau ćptu.
Tappinn hafđi veriđ laus.
Salurinn leit út eins og eftir mikiđ blóđbađ. Ég hafđi hrist alla sósuna úr flöskunni. Ţađ var tómatsósa á gólfi, veggjum, borđum og stólum.
Úps !
Stađarskáli á góđum degi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
1.6.2007 | 14:47
Föstudagsgrín.
Nonni litli var ađeins farinn ađ velta fyrir sér lífinu og tilverunni og
einn daginn fór hann til pabba síns og spurđi hann: "Hvađ eru stjórnmál?"
Pabbi hans svarađi: "Jú sjáđu til, ţađ er kannski best ađ ég útskýri ţađ á
ţennan hátt: Ég vinn fyrir fjölskyldunni og ţess vegna skulum viđ kalla mig
Auđmagniđ. Mamma ţín stýrir heimilinu og rćđur útgjöldunum og ţess vegna
skulum viđ kalla hana Stjórnvöld. Viđ erum til ţess ađ sinna ţörfum ţínum
svo viđ skulum kalla ţig Fólkiđ. Viđ getum síđan haldiđ áfram og kallađ
barnfóstruna Öreiga. Litla bróđur ţinn skulum viđ kalla Framtíđina.
Farđu nú og veltu ţessu fyrir ţér og athugađu hvort ţetta kemur ekki heim og
saman. ţannig ađ Nonni litli fór í háttinn og hugsađi stöđugt um ţađ sem
pabbi hans sagđi honum.
Um nóttina vaknar hann upp viđ grátinn í bróđur sínum. ţegar hann kemur inn
í herbergi hans finnur hann fljótt ađ bleian hans er blaut og mikil fýla af
henni. Hann fer inn í svefnherbergi foreldra sinna og finnur mömmu sína
sofandi. ţá fer hann ađ herbergi barnfóstrunnar og finnur ađ hurđin er lćst.
Hann kíkir inn um skráargatiđ og sér föđur sinn í rúminu međ barnfóstrunni.
Ađ lokum gafst Nonni litli upp og fór aftur í herbergi sitt og sofnađi.
Nćsta morgun segir hann viđ föđur sinn. "Pabbi, ég held núna ađ ég skilji
hvađ stjórnmál ganga út á." Gott segir fađirinn, segđu okkur frá ţví. ţá
sagđi Nonni litli: " Jú sjáđu til, á međan Auđmagniđ riđlast á Öreigunum er
Ríkisstjórnin steinsofandi. Fólkiđ er hundsađ og Framtíđin er í djúpum
skít...
Bloggfćrslur 1. júní 2007
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði