Hundurinn reynir ađ hafa vit fyrir mér.

Aa001

 

Dóttir mín fékk ađ gista hjá vinkonu í nótt.  Ţar sem ég er í feikna formi, gekk tćpa 10 kílómetra í fyrradag, ákvađ ég ađ ganga međ henni til vinkonunnar.  Ţađ er eins og ađ pissa í skóinn sinn ađ ganga 4 kílómetra.. pís of keik. 

Hundurinn fékk auđvitađ ađ koma međ. 

Á áfangastađ kvaddi ég dótturina og lagđi af stađ heim aftur.  Gekk hálfa leiđina heim međ hágrenjandi hund.  Vúúúúhúúúú.  Úhúúhúú.

Og ég heyrđi hundinn hugsa: 

"Hvurslags móđir er hún ţessi kjelling ađ gleyma barninu sínu í miđjum göngutúr" ?  


Lífiđ er leikrit.

 

Í dag skúrađi ég og ţreif bađherbergiđ.

Svo settist ég niđur, opnađi bjór og horfđi á fótboltaleik.

 

Svona er lífiđ.

Ég er bćđi karlinn og konan á mínu heimili. LoL

Mér finnst skemmtilegra ađ vera karlinn. Wink

 


Bloggfćrslur 2. júní 2007

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband