11.7.2007 | 20:31
Slagsmálaspillirinn.
Seint myndi ég teljast góđur efniviđur í öryggisvörđ eđa laganna ţjón, enda ekki nema fimmtíuogeitthvađ kíló.
Ţegar ég var um tvítugt, var ég ađ vinna í heildsölu í Reykjavík ásamt tveimur eigendum fyrirtćkisins.
Annar ţeirra var vel ţybbinn.
Eitt sinn, er ég hafđi veriđ ađ skemmta mér á pöbbnum á Hverfisgötunni og hafđi innbyrt eitthvađ af bjórlíki, brá svo viđ ţegar ég gekk út á götu ađ tveir menn voru í slagsmálum ţar.
Annar sat ofan á hinum og ég sá framan í hvorugan. Sá samt spik á ţeim sem var undir.
Stundum hugsa ég hratt. Og stundum OF hratt.
Ég ákvađ á svipstundu ađ mađurinn sem lá í götunni, ţessi međ spikiđ, vćri yfirmađur minn.
Fáránlegt ţví ég hafđi aldrei séđ hans keppi.
Einhver varđ ađ bjarga manninum, fannst mér.
Ég stökk af stađ og greip hinn manninn hálstaki og svipti honum af "yfirmanni mínum".
Ţegar ţví var lokiđ sá ég mistökin sem ég hafđi gert. Ég ţekkti hvorugan manninn.
Ţeir urđu svo undrandi á ţessari óvćntu árás stelpunnar, ađ ţeir hćttu ađ slást !
Ekki reyna ađ leika ţetta eftir samt.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
11.7.2007 | 15:04
Gauksi.
Lára fór inn í gćludýrabúđ og rak strax augun í glćsilegan páfagauk sem
kostađi 5.000 krónur.
"Af hverju er hann svona ódýr?" spurđi Lára.
Búđareigandinn leit á hana og sagđi:,,Sko, máliđ er ađ ţessi páfagaukur
hefur veriđ í mörg ár í vćndishúsi og getur veriđ ansi orđljótur. Hreint
hrođalega. Ţess vegna er hann á útsöluprís."
Lára ákvađ samt sem áđur ađ kaupa gauksa, fór međ hann heim og hengdi
búriđ upp í borđstofunni. Fuglinn leit í kringum sig, síđan á Láru og
sagđi: "Nýtt hús, ný húsfrú." Konunni varđ brugđiđ en fannst ţetta
síđur en svo ljótt orđbragđ.
Nokkru síđar komu dćtur Láru heim úr háskólanum og fuglinn sagđi um leiđ: "Nýtt hús, ný húsfrú og nýjar hórur". Stelpurnar urđu dálítiđ móđgađar en byrjuđu svo ađ hlćgja ađ ţessum fyndna fugli.
Augnabliki síđar kemur eiginmađur Láru heim úr vinnunni. Páfagaukurinn leit á hann og sagđi: "Hć Helgi" !
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfćrslur 11. júlí 2007
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði