Stríđinn.

 

Fyrrverandi tengdafađir minn var mjög stríđinn eins og ég hef áđur komiđ inn á.

Eitt sinn átti hann í rökrćđum viđ mann, sem staddur var í Ólafsvík, á vörubíl međ fullfermi af möl.  Tengdó var staddur í Borgarnesi. 

Ţá greindi á um hve mikiđ bílfarmurinn vóg.  Eftir nokkrar ţrćtur um ţyngd hlassins, sagđi tengdó:

"En ţú veist ađ ţađ er mćlt í Farenheit hér en Celsius ţarna" ?

Hinn, snöggur upp á lagiđ og ţóttist yfirleitt vita allt, hnussađi;

"Já, veit ég vel, veit ég vel,  en ég er samt viss um ađ ţyngdin er rétt hjá mér" !

 

escalatemp

 

 


Ó Tinni, elsku Tinni minn.

 

Sem einlćgum Tinna-ađdáanda er mér nú brugđiđ.

Skv. Fréttablađinu í dag er búiđ ađ senda Tinna í Kongó í útlegđ !

 

congo

 

Ţegar ég var krakki og unglingur, voru nokkur atriđi sem ţurftu ađ vera í lagi svo ađ jól vćru jól.  Ţađ ţurfti ađ vera hangikjöt í matinn, (sem oftast) nammi í seilingarfjarlćgđ og Tinnabćkur í jólagjöf.  Ég fékk alltaf eina Tinnabók og bróđir minn ađra. 

Ţví hef ég drukkiđ í mig Tinnabćkur eins og ég drakk "kaffisykurbrauđogmjólk" hjá ömmu.

Ástćđan fyrir úthýsingu Tinna í Kongó,  er sögđ vera sú ađ "bókin lýsi íbúum Kongó sem fáráđum sem í einfeldni sinni geri hund ađ kóngi".  Ţví ţyki bókin uppfull af kynţáttafordómum.

Halló !  Er ekki veriđ ađ brjóta dýraverndunarlög hérna ?

Nú stend ég fast á ţví, ađ fariđ sé fram á sönnunarbyrđi í málinu.

Ég heimta semsagt greindarvísitölupróf á alla íbúa Kongó.  Kannski eru ţeir bara fáráđar ? 

Og kannski var hundurinn besti kosturinn ?


Bloggfćrslur 13. júlí 2007

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband