14.7.2007 | 10:48
AUGLÝSING.
Ţann 21. september 2007 klukkan 20.30, verđur haldiđ fyrsta mót skákfélags bloggara međ tattoo.
Ţetta var ákveđiđ á formlegum fundi, sem stóđ langt fram á nótt, enda ađ mörgu ađ hyggja viđ skipulagningu svo viđamikils mót.
Kristjana blómarós er talin lang-sigurstranglegust, ţar sem strákarnir munu alveg gleyma skákinni og fálma eitthvađ út í loftiđ međ hana sem mótherja. Afar líklegt ţykir ađ ţeir felli kónginn međ fálmurunum og ţá er hún ađ sjálfsögđu búin ađ vinna !
Brattur Ástríkur Rugludallur Kexlákur Sultukrukka sýndi sig ađ vera mesta frekjudollan í hópnum, valtađi yfir okkur hin og skipađi sjálfan sig hlutdrćgan dómara í mótinu. Hann hefur ţegar veđjađ á sjálfan sig sem sigurvegara og heldur auk ţess međ Ćgi.
Ekki af ţví ađ Ćgir sé eitthvađ góđur í skák - hann hefur enga tendensa í ţá átt sýnist mér. Nei, Brattur heldur međ honum af ţeirri lúsarlegu ástćđu ađ Ćgir studdi hann í dómarasćtiđ. Ćgir á litla möguleika á sigri ţar sem hann er alveg úti á túni ađ tjalda - og ţađ í september.
Ég sá mig tilneydda til ađ grípa til óyndisúrrćđa. Um leiđ og ég sá heiđarlegt andlit á fundinum, Halldór, skipađi ég hann eftirlitsdómara, viđ nákvćmlega enga kátínu Bratts Ástríks Rugludalls Kexláks Sultukrukku sem nánast fór ađ skćla á stađnum.
Til ađ rífa hann upp úr andlegri eymd, leyfđum viđ honum ađ velja sér dómarabúning. Fyrir valinu varđ hefđbundin dómarabúningur; svartar stuttbuxur og bolur međ númer 1. á bakinu, auk hvítra sokka. Brattur leggur ađ sjálfsögđu af stađ heiman frá sér í svörtum sokkum, ţví litla klára konan hans vill ekki ađ hann sé alger smekkleysa......... en svo skiptir hann um sokka á leiđinni.
Rökstuddur grunur er fyrir ţví ađ Arnfinnur muni smygla sér inn á mótiđ, ţví allsstađar ţar sem eru stelpur, ţar er Arnfinnur. Hann stendur einmitt núna á hliđarlínunni á einhverju fótboltamóti og ţykist hafa vit á fótbolta - en er í raun ađ skođa mömmurnar.
Verđlaun í skákmóti skákfélags bloggara međ tattoo verđa ekki af verri endanum:
1. verđlaun TATTOO
2. verđlaun Húrrahróp og klapp
3. verđlaun Klapp
Tekiđ er viđ skráningum á snilld007@hotmail.com og verđur stađsetning mótsins nánar auglýst síđar. Skilyrđi fyrir ţátttöku er ađ viđkomandi kunni mannganginn, hafi tattoo daginn sem mótiđ fer fram og sé bloggvinur. Keppnisgjald er kr. 2000,- eđa meira.
F.h. Skákfélags bloggara međ tattoo,
Anna Einarsdóttir, formađur.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (35)
Bloggfćrslur 14. júlí 2007
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði