AUGLÝSING.

 

Ţann 21. september 2007 klukkan 20.30, verđur haldiđ fyrsta mót skákfélags bloggara međ tattoo.

 

chess

 

 

Ţetta var ákveđiđ á formlegum fundi, sem stóđ langt fram á nótt, enda ađ mörgu ađ hyggja viđ skipulagningu svo viđamikils mót.

 

Kristjana blómarós er talin lang-sigurstranglegust, ţar sem strákarnir munu alveg gleyma skákinni og fálma eitthvađ út í loftiđ međ hana sem mótherja.  Afar líklegt ţykir ađ ţeir felli kónginn međ fálmurunum og ţá er hún ađ sjálfsögđu búin ađ vinna !

 

Brattur Ástríkur Rugludallur Kexlákur Sultukrukka sýndi sig ađ vera mesta frekjudollan í hópnum, valtađi yfir okkur hin og skipađi sjálfan sig hlutdrćgan dómara í mótinu.  Hann hefur ţegar veđjađ á sjálfan sig sem sigurvegara og heldur auk ţess međ Ćgi.

  Ekki af ţví ađ Ćgir sé eitthvađ góđur í skák - hann hefur enga tendensa í ţá átt sýnist mér.  Nei, Brattur heldur međ honum af ţeirri lúsarlegu ástćđu ađ Ćgir studdi hann í dómarasćtiđ.  Ćgir á litla möguleika á sigri ţar sem hann er alveg úti á túni ađ tjalda - og ţađ í september.

 

Ég sá mig tilneydda til ađ grípa til óyndisúrrćđa.  Um leiđ og ég sá heiđarlegt andlit á fundinum, Halldór, skipađi ég hann eftirlitsdómara, viđ nákvćmlega enga kátínu Bratts Ástríks Rugludalls Kexláks Sultukrukku sem nánast fór ađ skćla á stađnum. 

 

Til ađ rífa hann upp úr andlegri eymd, leyfđum viđ honum ađ velja sér dómarabúning.  Fyrir valinu varđ hefđbundin dómarabúningur;  svartar stuttbuxur og bolur međ númer 1. á bakinu, auk hvítra sokka.  Brattur leggur ađ sjálfsögđu af stađ heiman frá sér í svörtum sokkum, ţví litla klára konan hans vill ekki ađ hann sé alger smekkleysa......... en svo skiptir hann um sokka á leiđinni.

 

Rökstuddur grunur er fyrir ţví ađ Arnfinnur muni smygla sér inn á mótiđ, ţví allsstađar ţar sem eru stelpur, ţar er Arnfinnur.  Hann stendur einmitt núna á hliđarlínunni á einhverju fótboltamóti og ţykist hafa vit á fótbolta - en er í raun ađ skođa mömmurnar.

 

Verđlaun í skákmóti skákfélags bloggara međ tattoo verđa ekki af verri endanum:  

1. verđlaun  TATTOO

2. verđlaun  Húrrahróp og klapp

3. verđlaun  Klapp

 

Tekiđ er viđ skráningum á snilld007@hotmail.com  og verđur stađsetning mótsins nánar auglýst síđar.  Skilyrđi fyrir ţátttöku er ađ viđkomandi kunni mannganginn, hafi tattoo daginn sem mótiđ fer fram og sé bloggvinur.  Keppnisgjald er kr. 2000,- eđa meira.

 

F.h. Skákfélags bloggara međ tattoo,

Anna Einarsdóttir, formađur.

 

 

 

 


Bloggfćrslur 14. júlí 2007

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband