Eva í Suđurhöfum.

 

img_0659_208425

.

.

Suđur um höfin

á sólríkri strönd

siglir hún Eva mín

og er ađ kanna ókunn lönd

og hún kann vel ađ skrifa

er fyndin og klár

og ćtlar ađ lifa

í níutíu ár

.

Hún fór í Disney

og sigldi um sć

og hún er bara ţessi stelpa

sem er algjört pć

oft gleđi hún smitar

og alloft ég hlć 

er međ skođunum litar

hún bloggiđ, ó mć. 

 

 

 

 


Er ţađ ţess virđi ađ fara í fýlu ?

 

Ţegar ég var lítil strauk ég ađ heiman.

Fannst ég óréttlćti beitt.

.

Eftir smástund finn ég grasi vaxinn skurđ.

Ţar er hola sem ég skríđ inn í.

Hlć međ sjálfri mér.

Nú skal fjölskyldan fá ađ sakna mín.

Tíminn líđur.

Ímyndunarafliđ tekur völdin.

Nú er mamma örugglega orđin mjög hrćdd.

Já, ţetta verđur ţeim lexía.

Pabbi er líkast til ađ spyrja nágrannana um mig núna.

Tíminn silast áfram.

Hvernig er ţađ, ćtli ţau fari ekki ađ kemba svćđiđ ?

Djö.... ţađ er nú ekki mikiđ um ađ vera hérna.

Klukkutímarnir líđa. 

Fimm langar...... björgunarsveitin kölluđ út.

Ég flétta grasstrá.

Hvurskonar fjölskylda er ţetta !  Kann ekki ađ leita.

Ég er orđin stirđ.

Gef mig ekki.... ćtla ađ fela mig í alla nótt og á morgun og hinn líka.

Fleiri grasfléttur.

Ef ég stend upp núna, finna ţau mig kannski fyrr ?

Lít í kringum mig en sé engan.

.

Eftir marga klukkutíma gefst ég upp og rölti niđurlút heim.

Býst viđ fagnađarópum ţegar ég loksins kem í leitirnar.

Týnda dóttirin !

.

.

Mamma lítur upp ţegar ég geng inn og spyr  "fórstu út" ?

 

 


Bloggfćrslur 27. júlí 2007

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband