27.7.2007 | 23:46
Eva í Suđurhöfum.
.
.
Suđur um höfin
á sólríkri strönd
siglir hún Eva mín
og er ađ kanna ókunn lönd
og hún kann vel ađ skrifa
er fyndin og klár
og ćtlar ađ lifa
í níutíu ár
.
Hún fór í Disney
og sigldi um sć
og hún er bara ţessi stelpa
sem er algjört pć
oft gleđi hún smitar
og alloft ég hlć
er međ skođunum litar
hún bloggiđ, ó mć.
Spil og leikir | Breytt 28.7.2007 kl. 00:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
27.7.2007 | 21:09
Er ţađ ţess virđi ađ fara í fýlu ?
.
Ţegar ég var lítil strauk ég ađ heiman.
Fannst ég óréttlćti beitt.
.
Eftir smástund finn ég grasi vaxinn skurđ.
Ţar er hola sem ég skríđ inn í.
Hlć međ sjálfri mér.
Nú skal fjölskyldan fá ađ sakna mín.
Tíminn líđur.
Ímyndunarafliđ tekur völdin.
Nú er mamma örugglega orđin mjög hrćdd.
Já, ţetta verđur ţeim lexía.
Pabbi er líkast til ađ spyrja nágrannana um mig núna.
Tíminn silast áfram.
Hvernig er ţađ, ćtli ţau fari ekki ađ kemba svćđiđ ?
Djö.... ţađ er nú ekki mikiđ um ađ vera hérna.
Klukkutímarnir líđa.
Fimm langar...... björgunarsveitin kölluđ út.
Ég flétta grasstrá.
Hvurskonar fjölskylda er ţetta ! Kann ekki ađ leita.
Ég er orđin stirđ.
Gef mig ekki.... ćtla ađ fela mig í alla nótt og á morgun og hinn líka.
Fleiri grasfléttur.
Ef ég stend upp núna, finna ţau mig kannski fyrr ?
Lít í kringum mig en sé engan.
.
Eftir marga klukkutíma gefst ég upp og rölti niđurlút heim.
Býst viđ fagnađarópum ţegar ég loksins kem í leitirnar.
Týnda dóttirin !
.
.
Mamma lítur upp ţegar ég geng inn og spyr "fórstu út" ?
Bloggfćrslur 27. júlí 2007
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði