28.7.2007 | 09:32
Buddl-keppni.
Þetta hófst einhvern veginn svona......eftir lestur minn á grein nýs bloggkunningja þar sem fram kom textinn "rúsínan í pysluendanum"............ kommentaði ég af minni alkunnu snilld:
.
Anna.....en ég er rúsínan í pylsuendanum........ allavega þegar ég er að borða pylsu.
Brynjar.... en hvað ertu þá þegar þú borðar heiminn ? .... rúsínan í heimsendinum
(þarna hlær hann örugglega í átta mínútur)
Anna..... Heldurðu að ég sé átvagl ?
Brynjar..... já, ég held að þú sért það mikið átvagl...... að ef þú værir skógur...... þá værir þú átvaglaskógur !
.
VÁ ! Þvílíkt bull.
Svo ég skoraði á hann í bull-keppni og hann tók áskoruninni.
.
Nú er undirbúningur hafinn. ALLIR BLOGGVINIR ! (nema ) Þið haldið með mér, þaggi ?
Það þarf að búa til stuðningsmannanet á netinu.
Keppni ! Þá þarf að stúdera manninn. Maður verður að þekkja andstæðinginn og finna veikleikana...... og nýta þá í bullandi botn.
.
Hérna kemur brot af því sem hann hefur skrifað - birt í óleyfi:
.------------------------------------------------------------------------------------
"Ég er ótrúlegur..
Já ég er ótrúlegur maður og frásagnir af mér eru lyginni líkastar. Til að mynda fór ég út í búð um daginn og keypti mér ávaxtasafa og ekki nóg með það, þá fór ég með hann í plastpoka heim til mín. Þegar ég hafði lokað hurðinni heima hjá mér, opnaði ég ávaxtasafann og drakk hann með BRAUÐI og áleggi. þessi saga mín er talandi dæmi um svaðilfarir sem ég tekst á við í hversdagsleikanum eins og ekkert sé sjálfsagðara. Á sama tíma og ég drakk ávaxtasafann... þá opnaði ég Hitaveitu reikning og las yfirlit yfir það sem ég skuldaði og þegar ég var búin að lesa reikninginn þá setti ég hann aftur á borðið. Ég fór að hugsa til allra flippuðu hlutanna sem ég hef framkæmt og komst ég að þeirri niðurstaðan að sagan sem ég ætla nú að segja ykkur hlýtur að teljast sú klikkaðsta sem ég hef verið hluti af hingað til..
Einu sinni þá hringdi heimasíminn minn og þá framkæmdi ég eitthvað flippaðasta atferli sem nokkurn tímann hefur verið framkvæmt í Íslandssögunni.. Ég tók mig nefnilega til og SVARAÐI Í SÍMANN ! HAHAHAHAHAHAHHA .. já ótrúlegt en satt.. "
.-------------------------------------------------------------------------------------
Eins og þið sjáið, er manninum ekki tjaslað saman.
.
Enn hefur keppnisdagur ekki verið ákveðinn og eins og öllum góðum keppendum sæmir, mun ég taka mér góðan tíma í undirbúning...... já, það minnir mig á, að ég þarf að kaupa búning.
.
PS...... hérna kemur aðeins meira frá stráknum... fyndið.
.
-------------------------------------------------------------------------
".............................þetta er með eindæmum hvað nafn mitt er orðið stórt í tónlistarbransanum.. Meira segja mamma mín veit núna að ég er tónlistarmaður og pabba minn grunar það. Ég er svo frægur að fólk heilsar mér niðri í bæ.. Reyndar bara félagar mínir og kunningjar en það er annað mál".
-------------------------------------------------------------------------
.
Brynjar bréfberi.........
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Bloggfærslur 28. júlí 2007
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði