29.7.2007 | 23:00
Nú er kjéddlingin orðin klikkuð.
Nú ætla ég að drífa mig að blogga þessa færslu.
Sko, hóst, ef ég skrifa þetta ekki strax er hætt við að ég hætti við.
Sonur minn segir að ég verði að gera erfðaskrá áður en ég fer í þetta.
Vinir hans segja að þetta sé ekki fyrir nema sérfræðinga.
Systir mín segir að þetta sé ógjörningur nema ég æfi mig fyrst.
Ég var mönuð.
Björg bloggvinkona sendi mér bréf og sagði:
"komdu með..... plíííís.... mig langar svo að hafa einn klikkhaus með".
Ég ýtti á reply og skrifaði - áður en ég hugsaði - Ok, ég læt vaða !
Er ákveðin í að kaupa mér Pampers áður en ég fer..... því ég á sko eftir að pissa í buxurnar.
.
.
Hér kemur það - áður en ég hætti við........
.
.
Anna Einarsdóttir er búin að skrá sig í RiverRafting í Austari Jökulsá.
.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (33)
29.7.2007 | 17:26
Tískuþáttur.
Þessu þarf ég að koma á framfæri !
Í gær fór ég í reiðtúr og grill með frábæru fólki... en ætla nú ekkert sérstaklega að segja ykkur það heldur hitt sem á eftir kom.
Við ákváðum að kíkja í miðbæ Reykjavíkurhrepps, síðar um kvöldið.
Ég smellti mér úr reiðgallanum og í gallabuxur, bol og peysu en eitthvað hafði misfarist í skipulagi mínu, því ég hafði enga aðra skó en hestaskóna mína.
.
.
Jæja, stelpan er ekki þekkt fyrir snobb, svo í hestaskónum fór ég á skemmtistaði bæjarins.
Enginn gerði athugasemd við það og ekki varð ég vör við að menn horfðu neitt undarlegar á mig en venja er til.
Eftir aldeilis ágæta skemmtun var haldið út í nóttina. Mikið var af fólki í miðbænum svo mér datt í hug að gera smá skoðanakönnun.
Ég stoppaði nokkra stráka og spurði þá hvort þeim þætti meira sexý;
- hestaskórnir mínir
- rauðu háhæluðu skórnir stelpunnar sem stóð skammt frá.
Það er svo skemmtilegt að segja frá því að einungis einn valdi rauðu skóna. (lúði !)
Svo stelpur........hestaskór eru tískan í dag.
Bloggfærslur 29. júlí 2007
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði