13.9.2007 | 12:50
Neytendahorniđ - Síminn tekinn í nefiđ.
.
Ţiđ muniđ lćtin ţegar Dominos sendi sms á ađfangadag til ađ óska gleđilegra jóla ?
Mér fannst ţađ ekki nćstum ţví eins slćmt eins og sms-in tvö sem ég fékk klukkan 9.20 á Jóladagsmorgun frá Símanum.
Ég vaknađi upp viđ ađ síminn pípađi.... tvisvar ég rauk upp, viss um ađ eitthvađ hefđi komiđ fyrir. Veit ađ fólkiđ mitt hefur ekki samband á Jóladagsmorgun nema eitthvađ sérstakt sé.
Opna sms-in í flýti og les; Ţú hefur notađ 3.425 krónur af Betri leiđ
Arg garg,, handónýtir hálfvitar og kiđfćttar köngulćr !!!!
Viđskiptayfirlit á Jóladagsmorgun
Ég varđ hoppandi reiđ svo ég segi nú alveg satt. Svona... ... eins og ţađ er nú óviđeigandi ađ vera mikiđ reiđur á jólunum.
.
Milli jóla og nýárs átti ég leiđ í Kringluna og kem viđ í Símabúđinni til ađ biđja starfsfólkiđ ţar ađ móttaka kvörtun og koma til yfirmanna sinna.
Einhver alger sauđur varđ fyrir svörum ..
Hann sagđi: Já, ég fékk líka svona sms og mér fannst ţađ bara fínt
Ég: Mér fannst ţađ EKKI fínt .. vinir mínir hringja ekki einu sinni í mig á JÓLADAGSMORGUN hvađ ţá ađ fyrirtćki eigi ađ tilkynna mér hvađ ég skuldi ţeim.
Hann: Ţú fćrđ mig ekkert ofan af ţeirri skođun minni ađ mér finnst ţetta í góđu lagi ..og ţađ skein í aulasvipinn á drengstaulanum.
.
Á ţessum tímapunkti breyttist ég í Kolbeinn Kaftein . í huganum .. ruddi út úr mér fúkyrđum . í huganum . Og strunsađi út . í alvörunni.
.
Daginn eftir hringdi ég í Símann og bađ um kvörtunardeild.
Ţar svarađi mér ljóska: "Ţetta er bara svona sjálfvirkt kerfi og ekkert viđ ţví ađ gera"...
Ég: Jájá,, ég er nú ekkert mjög vitlaus og veit ađ ef ţađ er hćgt ađ setja inn sjálfvirkar skipanir... ţá er líka hćgt ađ taka út sjálfvirkar skipanir".
Hún: "Ég veit ekki hvort ţađ er hćgt... ţetta er alltaf sent á mánudögum".
Ég: "Einmitt..... ég verđ ţá líka vakin klukkan 9.40 á nýársdagsmorgun"....
.
Hćtti ađ tala viđ hana og bađ um yfirmann........ bara Síma sjálfan !!
.
Út úr honum gat ég togađ afsökunarbeiđni og hann lofađi ađ sjá til ţess ađ ég fengi EKKI sms á nýársdagsmorgun.
..........................
Skiljiđ ţiđ núna af hverju ég hef ekki húmor fyrir auglýsingu Símans ? Ekkert heilagt hjá ţessu fyrirtćki.
.
Ég segi annars allt fínt bara........
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (34)
Bloggfćrslur 13. september 2007
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði