7.9.2007 | 13:07
Allir út ađ leika.
Á árunum 1975-1978 var blómlegt félagslíf í sveitinni heima. Sćmundur útibússtjóri sá um ađ halda skákmót reglulega. Hann var líka duglegur ađ fara í leiki og fótbolta viđ okkur krakkana. Pabbi og Sćmundur settu upp rólur og vegasölt fyrir okkur. Viđ vorum orđin býsna sleip í rólustökki, bćđi afturábak og áfram og vegasaltiđ var reynt til hins ýtrasta. Ţađ loddi viđ okkur krakkana ađ viđ vorum alltaf tilbúin í tilraunastarfsemi ýmiskonar. Ein tilraunin okkar fólst í athugun á ţví hversu margir gćtu vegađ salt í einu. Niđurstađan var 7 í einu. Vegasaltiđ brotnađi nefnilega ţegar viđ vorum orđin 8.
.
Ţorgeir bróđir gerđi líka hávísindalega tilraun međ leikföng. Ţannig var ađ viđ fengum dýr í jólagjöf eitt áriđ.... hann fékk hund og ég fékk kött, hvorutveggja úr hörđu gúmmíefni. Ţorgeir vildi ólmur athuga hvort ţetta vćri eldfimt efni. Hann setti ţví köttinn minn á ruslabrennu föđur okkar og ţar brann kötturinn MINN til ösku. Ţorgeir passađi vel ađ hundurinn HANS kćmi ekki nálćgt eldi eftir ţetta.
Annars höfum viđ ekki rifist, bróđir minn og ég, í 32 ár. Toppiđi ţađ !
.
Á Breiđabliki var spilađ blak einu sinni í viku. Ţar voru bćđi rígfullorđnir menn og krakkar allt niđur í 10 ára
. allir saman... og ţađ var svo gaman. Milli jóla og nýárs var spiluđ félagsvist og ţar mćttu nćr allir úr sveitinni. Ţar voru vinningslíkur Halldórs frćnda og mín um 75%, sem er umtalsvert betra en í happadrćttum nútímans. Okkur fannst verst ţegar viđ unnum sćngurverasett í stíl...... ađ viđ skyldum ekki geta notađ ţau saman. Erum of skyld sko.
.
Heima voru um tíma stundađar söngćfingar. Ţar spilađi pabbi á nikkuna og ţrenn hjón úr hreppnum komu og sungu. Ţetta var hin besta skemmtun fyrir okkur krakkana sem lágum í dyragćttinni, ţví Kjartan söng af svo mikilli innlifun
međ öllu andlitinu.. ađ okkur fannst hrein unun á ađ horfa. Ég er ekkert ađ segja frá ţví hér, ađ viđ hlupum svo reglulega inn á klósett og hlógum okkur máttlaus. Guđ, hvađ ţetta gat veriđ fyndiđ. (nú braut ég regluna um ađ sćra ekki nokkurn mann međ bullinu ... en hver er svosem fullkominn ?).
.
Síđan verđ ég bara ađ minnast á Stundina okkar á sunnudögum, fyrst ég er ađ rifja upp. Mínar uppáhaldspersónur ţar voru Rannveig og Krummi. Ohhh
. Ţau voru svooo skemmtileg !
.
Mínar bestu ćskuminningar tengjast semsagt leik viđ fólk á öllum aldri. Í nútímanum eru vissulega nokkrar fjölskyldur sem fara í leiki međ börnunum sínum . en ansi er ég hrćdd um ađ ţađ sé fátítt, og ţá bara úti í garđi eđa á ćttarmótum.
.
Mottó dagsins..... LEIKUM OKKUR MEIRA.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (17)
Bloggfćrslur 7. september 2007
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði