Allir út ađ leika.

 

Á árunum 1975-1978 var blómlegt félagslíf í sveitinni heima.  Sćmundur útibússtjóri sá um ađ halda skákmót reglulega.  Hann var líka duglegur ađ fara í leiki og fótbolta viđ okkur krakkana.  Pabbi og Sćmundur settu upp rólur og vegasölt fyrir okkur.  Viđ vorum orđin býsna sleip í rólustökki, bćđi afturábak og áfram og vegasaltiđ var reynt til hins ýtrasta.  Ţađ loddi viđ okkur krakkana ađ viđ vorum alltaf tilbúin í tilraunastarfsemi ýmiskonar.  Ein tilraunin okkar fólst í athugun á ţví hversu margir gćtu vegađ salt í einu.  Niđurstađan var 7 í einu.  Vegasaltiđ brotnađi nefnilega ţegar viđ vorum orđin 8. Blush

.

Ţorgeir bróđir gerđi líka hávísindalega tilraun međ leikföng.  Ţannig var ađ viđ fengum dýr í jólagjöf eitt áriđ.... hann fékk hund og ég fékk kött, hvorutveggja úr hörđu gúmmíefni.  Ţorgeir vildi ólmur athuga hvort ţetta vćri eldfimt efni.  Hann setti ţví köttinn minn á ruslabrennu föđur okkar og ţar brann kötturinn MINN til ösku. GetLost  Ţorgeir passađi vel ađ hundurinn HANS kćmi ekki nálćgt eldi eftir ţetta.

Annars höfum viđ ekki rifist, bróđir minn og ég, í 32 ár.  Wink  Toppiđi ţađ !

.

 Á Breiđabliki var spilađ blak einu sinni  í viku.  Ţar voru bćđi rígfullorđnir menn og krakkar allt niđur í 10 ára…. allir saman... og ţađ var svo gaman.  Smile   Milli jóla og nýárs var spiluđ félagsvist og ţar mćttu nćr allir úr sveitinni.  Ţar voru vinningslíkur Halldórs frćnda og mín um 75%, sem er umtalsvert betra en í happadrćttum nútímans.   Okkur fannst verst ţegar viđ unnum sćngurverasett í stíl...... ađ viđ skyldum ekki geta notađ ţau saman.  Erum of skyld sko.  Wink

.

Heima voru um tíma stundađar söngćfingar.  Ţar spilađi pabbi á nikkuna og ţrenn hjón úr hreppnum komu og sungu.  Ţetta var hin besta skemmtun fyrir okkur krakkana sem lágum í dyragćttinni,  ţví Kjartan söng af svo mikilli innlifun… međ öllu andlitinu.. ađ okkur fannst hrein unun á ađ horfa.  Ég er ekkert ađ segja frá ţví hér, ađ viđ hlupum svo reglulega inn á klósett og hlógum okkur máttlaus.  Guđ, hvađ ţetta gat veriđ fyndiđ.   (nú braut ég regluna um ađ sćra ekki nokkurn mann međ bullinu ... en hver er svosem fullkominn ?). Frown

.

Síđan verđ ég bara ađ minnast á “Stundina okkar” á sunnudögum, fyrst ég er ađ rifja upp.  Mínar uppáhaldspersónur ţar voru Rannveig og Krummi.  Ohhh…. Ţau voru svooo skemmtileg !  InLove

.

Mínar bestu ćskuminningar tengjast semsagt leik viđ fólk á öllum aldri.  Í nútímanum eru vissulega nokkrar fjölskyldur sem fara í leiki međ börnunum sínum……. en ansi er ég hrćdd um ađ ţađ sé fátítt, og ţá bara úti í garđi eđa á ćttarmótum. 

.

Mottó dagsins..... LEIKUM OKKUR MEIRA.  Smile


Bloggfćrslur 7. september 2007

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband