4.10.2009 | 11:50
Matreiđslumeistararnir Davíđ og Jón Ásgeir.
I am back.
Átti einn viđburđarríkasta mánuđ ćvi minnar sem innihélt yndislegar gleđistundir en einnig sorgarstundir. Eignađist frábćran mann en missti afskaplega góđhjartađan og skemmtilegan tengdaföđur.
En svona er jú lífiđ...... blanda af gleđi og sorg.
--------------
Ţađ var afar gott ađ sleppa viđ íslenskar fréttir í tvćr vikur. Íslenskar fréttir sem annars vegar eru "matreiddar" af Davíđ Oddssyni og hins vegar af Jóni Ásgeiri. Hvađ hefur breyst á Íslandi ?
Ég er ekki áskrifandi af Morgunblađinu en les ţađ endrum og eins. Mér fannst föstudagsblađiđ síđasta vera öđruvísi blađ heldur en ţau sem ég las fyrir mánuđi. Ţađ var LITAĐ.
Hvernig í veröldinni á íslensk alţjóđ ađ geta myndađ sér heilbrigđar skođanir á stjórnmálunum međan fréttir eru afbakađar og matreiddar af stjórnmálaflokkum og útrásarvíkingum ofan í fólk ?
-------------
Tökum t.d. Icesave máliđ. Ţingmenn okkar eru sumir hverjir ekki ađ vinna ađ hag landsins eins og ţeim ber. Nei, ţeir taka eigin vinsćldir framyfir allt annađ og segja ekki endilega sannleikann til ađ afla sér vinsćldanna.
Svona er minn skilningur á Icesave-málinu en ţađ tók mig langan tíma ađ fá ţennan skilning og hann varđ ekki til í gegnum fjölmiđla;
Útrásarfíflin komu okkur í 1300 milljarđa króna skuld á örfáum mánuđum. Sjálfstćđismenn skrifuđu upp á ţađ, fyrir u.ţ.b. ári síđan, ađ viđ Íslendingar myndum greiđa ţessa skuld. Síđan koma kosningar og ný ríkisstjórn. Steingrímur og félagar ná ađ semja skuldina niđur í ca. 600 milljarđa, mínus einhverjar eignir gamla Landsbanka. Alţingi samţykkir samninginn međ ákveđnum fyrirvörum. Međal annars ađ greiđslubyrđi sé aldrei meiri en 6% af hagvexti. Ţá er fariđ og rćtt viđ Hollendinga/Breta. Ţeir fallast ekki á alla fyrirvarana og sérstaklega fer fyrir brjóstiđ á ţeim fyrirvarinn um ađ ríkisábyrgđ falli niđur áriđ 2024. Ţeir spyrja sig; "Munu ekki íslendingar sjá til ţess ađ hagvöxtur sé 0% fram til ársins 2024 og ţannig komast hjá ţví ađ greiđa"? Ţađ er eđlilegt ađ ţeir vilji tryggja sig ţví ríkissjóđur ţeirra hefur ţegar greitt peningana út til fólksins, ţ.e. Breta og Hollendinga. Fyrirtćki og félagasamtök fengu ekkert.
Nú er ţađ ţannig ađ Icesave gjaldfellur eftir 3 vikur. Gjaldfalli ţađ, skuldum viđ alla 1300 milljarđana. Ţá munu lánalínur lokast. Hugsanlega enginn innflutningur, ekkert internet o.s.frv.
Viđ verđum skv. mínum skilningi útskúfuđ ţjóđ.
Nú skulum viđ fylgjast vel međ ţingmönnum okkar nćstu vikurnar.
Munu ţeir velja leiđina; 1300 milljarđa skuld, gjaldfallin strax + útskúfun úr alţjóđlegu samfélagi međ tilheyrandi einangrun og kreppu ? (ţví skuldin ţeirra Landsbankamanna; Sigurjóns Ţ. Árnasonar, Halldórs J. Kristjánssonar og Kjartans Gunnarssonar sem vill nú svo til ađ er einkavinur Davíđs Oddssonar, fer ekkert hvort sem okkur líkar betur eđa verr)
Eđa munu ţeir velja leiđina; 600 milljarđa skuld mínus eignir gamla Landsbanka + tími og tćkifćri til ađ vinna ţjóđina upp úr kreppunni + áframhaldandi samskipti viđ ađrar ţjóđir + innflutningur á lyfjum, matvćlum o.fl. ?
Hversu langt aftur í fortíđ erum viđ tilbúin ađ fara ?
.
.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.10.2009 kl. 20:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfćrslur 4. október 2009
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði