Lausn fyrir tilvonandi ţingmenn.

 

Fyrir hreina tilviljun fann ég lausn á öllu atvinnuleysi á Íslandi.  Smile

.

Gerum ráđ fyrir ađ láglaunastörf á Íslandi séu um 15 ţúsund talsins.

Atvinnulausir eru svo kannski önnur 15 ţúsund.

Ţađ er afar lítill munur á kjörum atvinnulausra og ţeirra lćgstlaunuđu.

Og hér kemur lausnin;

Fólk sem vinnur láglaunastörf vinnur héđan í frá -  frá gildistöku laganna  - bara annan hvern dag.  Fćr semsagt ţau hlunnindi til ađ bćta fyrir lág laun ađ fá mikil frí.  Laun ţeirra hćkka ţá um allt ađ ţví helming á tímann.

Atvinnulausir fá svo vinnuna sem losnar međan láglaunafólkiđ er í fríi.  Annan hvern dag.  Ţá hafa allir vinnu.  Atvinnuleysisbćtur og laun leggjast saman í pott og allir fá nánast ţađ sama og ţeir hafa hvort sem er.

Kostnađurinn er sá sami....... grínlaust.  

En allir glađari og láglaunastörf verđa eftirsóknarverđari.  Happy

.

Og svo er ég bara ferlega kát međ ađ Sjálfstćđisflokkur tapi miklu.  Joyful

 

 


mbl.is Sjálfstćđisflokkur tapar miklu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 22. apríl 2009

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband