Fuglasöngur.

www.skessuhorn.is er vefur sem ég lít reglulega á.   

Vikulega spyrja Skessuhornsmenn lesendur einnar spurningar og spurning vikunnar hjá ţeim núna er;  Hver er uppáhaldsfuglinn ţinn ?

 

Ég veit alveg hvađa fuglahljóđ heilla mig mest en ég hef satt ađ segja ekki alveg veriđ međ ţađ á hreinu hvađa fugl framleiddi ţessi hljóđ.  Ég hafđi reynt ađ finna söngfuglinn minn međ ţví ađ spyrja mér eldri og vitrari menn og stóđ í ţeirri trú ađ ţađ vćri Stelkurinn sem syngi svo fagurlega.

 

Nú, ţar sem fróđleikurinn flćđir um internetiđ gúgglađi ég orđiđ "fuglahljóđ" og datt inn á ţessa bráđskemmtilegu síđu;  http://www.fa.is/deildir/Liffraedi/vefsida/fugla.html 

 

Nú veit ég ađ undurfagri fuglasöngurinn er tónsmíđ hrossagauksins.  Smile 

.

hrossagaukur 

.

Um hrossagaukinn;

"Á vorin heyrist mikiđ í ţeim, ţegar ţeir steypa sér á flugi og mynda hiđ vel ţekkta hnegg, sem myndast vegna loftstraums sem leikur um ystu stélfjađrir fuglana"  ( www.islandsvefurinn.is )

 

Gleđilegt sumar.  Smile


Bloggfćrslur 23. apríl 2009

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband