17.6.2009 | 08:44
Eru tölurnar komnar frá tryggingafélögunum ?
"Tjón á bílum vegna umferđaróhappa ađ međaltali 41% fćrri fyrstu fimm mánuđi ţessa árs miđađ viđ sama tímabil í fyrra". segir í međfylgjandi frétt.
.
Ţađ skyldi ţó ekki vera svo ađ fleiri séu ađ lenda í ţví sama og mín fjölskylda og ađ tjónum hafi í raun ekki fćkkađ svona mikiđ heldur séu tryggingafélögin ađ koma sér undan ţeim ?
Tryggingasvik tryggingafélagsins !
.
Eftir ađ hafa greitt stórar fjárhćđir til tryggingafélaga og veriđ nánast tjónlaus í gegnum tíđina, gerist ţetta;
Tengdadóttir mín lendir í ţví ađ bifreiđ hemlar snöggt fyrir framan hana og hún ekur aftan á. Hún er á stórum jeppa međ breyttum stuđara, sérstyrktum. Stuđarinn gengur inn í bílinn sem ţýđir ađ höggiđ er töluvert.
Á stađinn mćta tjónaskođunarmenn, taka myndir og spyrja hana hvort bíllinn sé í lagi, ţ.e. ökufćr ?
"Ţađ held ég" segir hún og bćtir síđan viđ "en ég hef annars ekkert vit á bílum". Ţeir athuga ekkert sjálfir.
Hún ekur heim, örstutta vegalengd en ţá fer bíllinn ađ hita sig. Sonur minn ekur bílnum daginn eftir til Toyota. Hann stöđvar bílinn ţrisvar á leiđinni til ađ kćla hann. Viđgerđarmađur sem tekur á móti bílnum segir ađ líklega hefđi vatniđ spýst inn á vélina viđ höggiđ, enda vantađi 5 lítra af vatni á bílinn. Nú er bíllinn óökufćr.
Tryggingamiđstöđin neitar ađ bćta skađann nema ţađ sem er sjáanlegt utaná bílnum !
Bíllinn er í kaskó og í reglum tryggingafélagana stendur ađ lendi bíll í tjóni skuli eigandi hans fá bílinn til baka í sama ástandi og hann var fyrir tjóniđ.
Tryggingafélagiđ segir ađ ţađ sé okkar ađ sanna ađ bíllinn hafi bilađ viđ áreksturinn. Ţeir vita ekki einu sinni nákvćmlega hvađ er ađ bílnum..... hvort ţađ er gat á vatnskassa, heddpakkning, heddiđ, eđa eitthvađ annađ.
Nú er máliđ í lögfrćđingi.
Mundu ađ;
Ef ţú tryggir hjá TM ţá fćrđu ţađ EKKI bćtt.
Og ađ samband viđ TM verđur verra međ tímanum...... uns ţú slítur ţví.
![]() |
Tjón á bílum um 40% fćrri |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 17. júní 2009
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði