Af hverju draga hveitibrauðsdagar nafn sitt?

 

Orðið hveitibrauðsdagar 'fyrstu dagar hjónabands' hefur verið notað í málinu frá því á síðari hluta 19. aldar af söfnum Orðabókar Háskólans  að dæma. Það er tökuorð úr dönsku hvedebrødsdage en Danir hafa hugsanlega tekið sitt orð að láni úr lágþýsku, wittebroodsweken sem í raun merkir 'hveitibrauðsvikur'. Skýringin er að á hátíðisdögum var aðeins borðað hveitibrauð sem þótti fínna en gróft brauð.

fransbraud_020306

Úrvals fransbrauð á hveitibrauðsdögunum!

Ekki virðast aðrar þjóðir tengja fyrstu dagana eftir brúðkaup við hveitibrauð. Svíar tala um smekmånad, eiginlega 'gælumánuð', í þýsku er talað um Flitterwochen, eiginlega vikur þegar látið er vel að einhverjum, og í ensku er notað orðið honeymoon.
(Tekið af Vísindavef H.Í.)
.
saguaroMoon_seip800
Nú er stefnan tekin á hunangstunglið.  Wink
.

Bloggfærslur 12. september 2009

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband