FFF

 

Myndina af hundunum hér fyrir neđan, fann ég á netinu.

.

Lazy-Bones--5650 

.

En kisurnar hérna fann ég í rúminu mínu.

.

kisur 

.

Ţegar ég sá ţćr fékk ég svona tilfinningu ađ ég ţyrfti ađ fara ađ taka til.

Undanfariđ hef ég upplifađ söguna um kiđlingana sjö ţar sem einn faldi sig í klukkunni, annar í skápnum, sá ţriđji undir hillunni o.s.frv.  Nema hvađ hjá mér eru ţađ kettir sem kíkja út úr hinum ólíklegustu stöđum.  Ćvintýri líkast.

.

En kettlingarnir eru farnir ađ týnast út og eignast ný heimili enda eftirsótt og góđ rćktun í ţessari sveit.  Rćktunarmarkmiđiđ er ađ fá fallega, fjöruga og feiknablíđa ketti.  Effin ţrjú. 

Um nćstu mánađamót verđa öll kisuskottin flogin úr hreiđrinu 
- nema kisan sem ég ćtla sjálf ađ eiga.  Happy

Sú heppna heitir Frekna og lítur svona út;

.

Frekna 

.

Sumt getur mađur bara ekki gefiđ frá sér.  Heart

.


Bloggfćrslur 19. janúar 2010

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband