Hverjar verða hugsanlega afleiðingarnar ef Icesave verður hafnað ?

 

Ég hef verið að vafra um netið og lesa skoðanir fólks um Icesave.

Þjóðin er klofin, það er ljóst.

Mér finnst athyglisvert ef rétt reynist að fulltrúar Indefence, þeir átta karlmenn sem hittu forsetann, eru fjórir flokksbundnir Framsóknarmenn og fjórir flokksbundnir Sjálfstæðismenn.

En kæmi svosem ekki á óvart.  Það er bullandi valdabarátta í gangi.

.

fundur

Mbl.is/Ómar.

.

Eina athugasemd las ég, sem mér þótti verulega þess virði að ígrunda;

.

"Það liggur algjörlega ljóst fyrir og það er hreint ótrúlegt hvað fólk er heimskt að skilja það ekki að ef að samning um Icesave er hafnað jafngildir það greiðslufalli. Það þýðir junk bond status á alla fjármálagerninga með ábyrgð íslenska ríkisins. Það þýðir hrun Landsvirkjunar, Orkuveitunnar, lokun á gjaldeyrisviðskipti við útlönd og í kjölfar spark út úr EES sem þýðir að við getum ekki einu sinni selt fiskinn sem við veiðum á sómasamlegum verðum.
Það er hreint ótrúlegt að ábyrgðaleysi hjá Sigmundi Davíð og pakkinu í kringum hann að ætla að taka áhættu á að koma þessari atburðarrás af stað". 

.

Erum við að sigla inn í allrosalega kreppu ?

Vonandi ekki.

.


mbl.is Ekkert við frestinum að gera
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. janúar 2010

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband