Orđóheppni.

 

Ég er stundum frekar orđóheppin.

Á laugardaginn hitti ég frćnda minn sem ég hef ekki hitt í 15 ár.

Ég kynni ţennan frćnda fyrir manninum mínum og frćndi segir ađ ţeir hafi aldrei sést áđur.

Ţá segi ég (og bendi á minn mann):  En hann ţekkir konuna ţína.  Happy

Mér fannst ţetta ógurlega fyndiđ ţví ţađ hljómađi svo tvírćtt.

Ţá segir frćndi: 

Ég á enga konu.

Blush 

--------

Og ţađ er ekki einleikiđ hversu virkilega orđóheppin ein kona getur veriđ.

Einu sinni sagđi ég manni ađ ég hefđi hitt pabba hans daginn áđur.

Hann sagđi ţađ vera frekar merkilegt......... "ţví pabbi dó fyrir 7 árum".  W00t  

.

ghost 

.


Bloggfćrslur 6. desember 2010

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband