Lestir en ekki kostir.

 

Í æsku voru mér kennd ákveðin gildi, eins og heiðarleiki, sannsögli, ábyrgð og gæska.  Mér var sagt að þeir sem lifðu lífi sínu samkvæmt þessum gildum, teldust vera mannkostamenn miklir.

Það virðist eins og gildin hafi snúist við á síðustu árum og nú er þjóðfélagið sem við byggjum að reyna að segja okkur að það sé allt í lagi að ljúga, stela og vera vondur. 

Þetta gerir mig alveg ruglaða.  Pinch

Eru allir búnir að gleyma boðorðunum tíu ?

.

Árið 2007 sat ég stundum og velti því fyrir mér af hverju sumir urðu svo ofsaríkir, að því er virtist upp úr þurru.  FootinMouth   Ég hugsaði "hvað er það sem þeir hafa í kollinum sem ég hef ekki"?   Engin varð niðurstaðan af þessum pælingum.  Nema ef vera skyldi að ég væri orðin gamaldags.  Pouty   Ég bara skildi þetta ekki.  Fyrr en seinna.  Þá uppgötvaði ég að það voru græðgi og óheiðarleiki sem helst einkenna þá ofurefnuðu.  Lestir en ekki kostir.

Mikið er nú gott að vera gamaldags.

.

gamaldags

.

Ég held ég sé orðin tilbúin til að verða AMMA.  W00t 

 


Bloggfærslur 14. febrúar 2010

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband