Aldur er afstæður.

 

Ég man ekki alltaf hvað ég er gömul.

Veit þó alltaf fyrir víst að ég er annaðhvort 36 eða 37...... nú eða 45 eða 46 ára.

Mér finnst það bara ekki skipta neinu máli.

Það sem skiptir máli er að vera ungur í anda.

Í framhaldi af þessum pælingum fór ég að hugsa um hversu mikil Guðsgjöf það er að sjón versnar hjá gömlu fólki.  FootinMouth  Ungar og fallegar stúlkur eldast með tímanum og verða hrukkóttar og ljótar....... en það gerir ekkert til því karlinn þeirra verður þá farinn að sjá svo illa !  Hann trúir því að stúlkan sé sú fallegasta í heimi, jafnvel þótt hún hafi tvöhundruð hrukkur á enninu.  Hann bara sér það ekki og treystir á minni sitt í þeim efnum... sem hugsanlega er farið að bresta líka og ef stálheppnin er með, man hann konu sína enn fallegri en hún nokkru sinni var.  Happy

.

old_hippie_very_old_hippies_1 

.

Já, það er hægt að hlakka til þegar maki manns verður gamall. 

 


Bloggfærslur 12. mars 2010

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband