Bíddu.

 

Ég þekki ekki einn einasta mann sem finnst skemmtilegt að bíða.

Það er mér hulin ráðgáta hvaða galgopi fann upp fyrirbærið BIÐ.

Einhverjir toppuðu svo fíflaganginn og fundu upp biðstofur, biðskýli og biðraðir. 

Sérhannaðir staðir til að bíða og bíða og bíða og bíða.  Hversu gáfulegt er það ?  LoL

.

Það er til fullt af fólki sem er búið að bíða í 20 ár eftir því að finna elskuna sína.

Aðrir bíða alla ævi eftir því að fá happadrættisvinning.

Bíða eftir kaffinu

- klósettinu

- fréttunum

- símhringingu

- þvottavélinni 

- rigningunni. 

Menn bíða meira að segja eftir því að komast til tannlæknis. 

.

waiting-t11674 

.

Þegar orðið bíða er "gúgglað" koma 7.970.000 niðurstöður.  Bara á Íslandi ! 

Það eru bókstaflega allir að bíða og rúmlega það. 

Ertu kannski að bíða eftir því að ég bloggi gáfulega ?

.

NOT !   W00t


Bloggfærslur 10. maí 2010

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband