Töffarinn.

 

Um síđustu helgi voru Raftarnir međ vel heppnađa bifhjólasýningu í Borgarnesi.

Sonur minn, sem er í Röftunum, gekk á sínum tíma í Húsmćđraskólann á Hallormsstađ og ţar lćrđi hann ađ prjóna.

.

raftar 

.

Sjáiđi hvađ hann er flottur !  Smile    Algjör töffari.

Töffaragenin hefur hann í beinan kvenlegg frá móđur sinni.

.

Anna_hjól

.

Ţessi mynd er tekin fyrir rúmlega korteri úr öld.  Ţarna situr mömmutöffarinn á Suzuki 50 hjólinu sínu.   

Mömmutöffarinn gleymir ţví aldrei ţegar hún var ađ hjóla um götur Akranesbćjar í hálku og lenti á rauđu ljósi.  Ţegar stigiđ var ofurvarlega á bremsurnar rann afturhjóliđ í fallegum boga upp ađ hliđ framhjólsins og mömmutöffarinn fór hćgt en virđulega á hliđina, hvar hún skautađi á hliđinni - međ reisn - yfir rauđ ljós og út á miđ gatnamót.

.

Djöfull var ţađ töff !  Happy 

.


Bloggfćrslur 18. maí 2010

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband