Muna ađ safna orku.

 

Ţar sem helgin er ađ renna í garđ, finnst mér tilvaliđ ađ viđ tökum okkur einhverjar stundir í burtu frá argaţrasinu og hlöđum batteríin á ný. 

Hvernig hljómar til dćmis:

- Gönguferđ í blíđunni

- Góđur matur viđ kertaljós

- Ein góđ bíómynd

- Spila á spil

.

Og ef fólk vill lesa blogg um eitthvađ annađ en pólitík, ţá mćli ég í dag međ:

- Bjarna Harđar

- Agli, syni hans

- Gulla litla

- Hrönn

.

Góđa helgi.   Wizard

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hrönn er dásamleg.Ég les hana alltaf og verđ svo glöđ .Ég verđ ađ syngja alla helgina á Gospelkóranámskeiđi .Hlakka svo til,Kórstjórinn er Óskar Einarson .Svo ţađ verđur varla betra

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 12.2.2010 kl. 17:17

2 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ţetta er góđ uppskrift ađ orkusöfnun ef spilin eru látin eiga sig. Gönguferđir eru ágćtar, nú svo er líka hćgt ađ taka taxa.

Finnur Bárđarson, 12.2.2010 kl. 17:41

3 Smámynd: Gulli litli

Ég mćli međ ţér....Hrönn og smá gönguferđ....

Gulli litli, 12.2.2010 kl. 17:54

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ekki amalegt ađ vera talin upp sem orkusöfnun. Takk fyrir ţađ

Hrönn Sigurđardóttir, 12.2.2010 kl. 21:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband