Ert þú eitthvað öðruvísi ?

 

Þú ætlar að velja þér kettling og í boði eru tveir bröndóttir og einn gulur.  Hvern tekur þú ?

.

cute-kitten-9 

.

En ef í boði eru þrír gulir og einn grár ?  FootinMouth

.

Eftir margra ára rannsóknarvinnu hef ég komist að þeirri niðurstöðu að kettlingurinn sem er öðruvísi á litinn en hinir, er nánast alltaf valinn fyrstur.

Sem segir okkur hvað ?

.

Að það sem er öðruvísi er eftirsóknarvert. 

.

Þessa eina mestu speki sem minn haus mun nokkurn tíma láta frá sér fara,  vil ég að unglingar landsins innbyrði og leyfi sér framvegis að vera þau sjálf, öðruvísi en allir hinir.

.

dare-to-be-different-pictures 

.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Ég vel þann sem sýnir mér áhuga...og heillar mig mest...sama hvernig hann er á litinn...

En ég er samt sammála að það sem er öðruvísi...er eftirsóknarverðast....

Bergljót Hreinsdóttir, 11.4.2010 kl. 13:56

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

þá vitum við hvernig Bergljót fann manninn sinn :)

Óskar Þorkelsson, 11.4.2010 kl. 15:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband