Ungviði.

 

Hvað er það sem heillar svo við smábörn, hvolpa, kettlinga, apaunga og folöld ?

.

Closeup_of_baby kitten

mac_elephantcanadian-harp-seal_6049

.

Ég held að það séu leikgleðin og sakleysið. 

.

Hver kannast ekki við litlu stúlkuna -sakleysið uppmálað - sem spyr móður sína í sundlaugarklefanum:  "af hverju er konan þarna með svona stór brjóst"?   

 Blush 

Já, börnin segja kannski ekki alltaf það sem við viljum heyra - en þau segja það sem þau meina.  Við þurfum að læra það af þeim.  Að segja það sem við meinum og standa við það.  Vera sönn.

Væri ekki heimurinn miklu betri ef börnin stjórnuðu honum ?

.

children_church 

.

Við fullorðna fólkið eigum ekkert erindi upp á pall með okkar græðgi, valdsýki og eiginhagsmunapot.

  Við erum bara snargalin.  Pouty 

 

.

fish32a 

.

Ungviðið er alltaf svo yndislegt.   Nema kannski fiskar.  FootinMouth

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

græðgi valdasýki og einighagsmunapot er daglegt brauð í leiksskólum...  þegar við eldumst þá þroskast þetta að mestu af okkur en alls ekki af okkur öllum...

Óskar Þorkelsson, 15.5.2010 kl. 15:57

2 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Nei Anna, nú erum við ekki sammála.  Börn eiga aldrei að stjórna, því þá verða þau að því sem einkennir margan manninn í dag:  Gráðug, frek, óþolinmóð, leiðinleg og svo videre...... fíklar og allt mögulegt annað.

En ef mannsveskjan  gæti haldið í eitthvað af þessu saklausa yndi sem þú nefnir, þá væri nú annað og betra að vera til.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 17.5.2010 kl. 20:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband