Utan þjónustusvæðis....

 

Það getur valdið manni skaða að fara á klósettið !  Það henti mig á dögunum.  Þannig var að ég fór að pissa einn daginn, sem ég reyndar geri daglega. Pinch   Ég var um það bil að standa upp þegar síminn minn tekur sig til, hoppar uppúr peysuvasanum mínum og stingur sér í klósettið.  Ég sneri mér við, svo snöggt að engispretta hefði skammast sín við hliðina á mér, og vóóóó.... munaði sekúndubroti að ég næði að grípa hann áður en hann splassaði í pissinu.  Nú, þar sem ég er ekki pempía, sótti ég símann samt.  Hann var á lífi.  Hvað gerir maður svo við pissublautan síma ?  Jú, ég auðvitað þvoði gripinn í vatni................. og hann dó ! 

 

Lærdómurinn sem ég dró af þessu:   Það er í lagi að pissa á síma. Joyful


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband