21.3.2007 | 20:46
Gáfu skít.
Í dag sló tímaklukkan hjá mér 43 ding. Skrítiđ ! Ţađ styttist ţá vćntanlega í ađ ég verđi keddling. Fyndiđ. Ţađ var samt ekki mikiđ um hátíđahöld í dag. Hestarnir gáfu meira ađ segja skít í mig og ţá meina ég skít út um allt. Ţeir eru svo vel gefnir ţessar elskur, sáu sér leik í hesthúsi og laumuđust út um hliđardyr á stíunni sinni. Svo völsuđu ţeir um allan fóđurganginn og hafa, sýndist mér, fariđ í skítakeppni. Ţađ tók mig langan tíma ađ koma húsinu í rétt horf. Vill bara svo vel til ađ skítmokstur er á viđ góđan sálfrćđing og ég bara mćli eindregiđ međ ţví ađ fólk moki skít ađ jafnađi einu sinni í viku. Í keppninni skipađi ég sjálfa mig dómara og dćmdi litförótta hestinum sigurinn. Ekki vegna ţess ađ ég sći mun á skít og skít.... heldur fannst mér hann sýna afar góđa takta ţegar hann skokkađi aftur inn í stíuna sína og ţóttist saklaus af subbuganginum á ganginum.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
til hamingju međ dingiđ.... ţar voru 45 hjá mér fyrir 2 vikum. En ég er alveg sammála ţér međ skítamoksturinn. Mađur ţarf ađ taka vel á ţví líkamlega reglulega. Endorfinin fara út um allann kroppinn viđ erfiđisvinnu og okkur líđur svoooo vel á eftir.
Fishandchips, 21.3.2007 kl. 20:58
Mér var sagt í dag ađ eitthvađ vćri athugavert viđ athugasemdir. Er bara ađ athuga hvort ţetta virki núna
Anna (IP-tala skráđ) 21.3.2007 kl. 23:13
Ok....... leiðbeiningar til þeirra sem vilja tjá sig..... þið verðið að slá inn netfang en það kemur ekki til með að birtast á síðunni. Hlakka til að fá snjöll comment.
Anna (IP-tala skráđ) 21.3.2007 kl. 23:16
Til hamingju með afmælið Anna mín og a vera ekki orðin keddling...hvenær verður maur það?? Þarf að fá það staðfest svo ég geti varað mig á þeim afmælisdegi.
Gillí (IP-tala skráđ) 22.3.2007 kl. 08:10
Greinilega ekki vöknuð, skrifa a í stað að og maur í stað maður...
Gillí (IP-tala skráđ) 22.3.2007 kl. 08:11
Til hamingju međ afmćliđ og ég öfunda ţig af öllum ţessum skítmokstri. Frekar fatlađ ađ búa upp í sveit og hafa enga skítamöguleika.
Rósa
Rósa Erlendsdóttir (IP-tala skráđ) 22.3.2007 kl. 13:26
Jesssssss!!! ţađ tókst, sem betur fer, enda enginn smá bođskapur á ferđ.
(Ađ kommenta, sko)
Rósa Erlendsdóttir (IP-tala skráđ) 22.3.2007 kl. 13:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.