9.4.2007 | 02:02
Surprice !
Nei góðan daginn. Nú geng ég út frá því að málshátturinn í gær hafi aðeins gilt í einn dag og því sé mér frjálst að tjá mig á útopnu án þess að vera stimpluð heimsk..... ótrúlegt hvað ég er stundum bjartsýn.
Um daginn sat ég á hárgreiðslustofu og las brandara meðan ég beið. Mér finnast reyndar þessir blaða-brandarar oftast heldur þunnir en einn var þó svo góður að mínu mati að ég hló eins og hálfviti, alein úti í horni. Hann var eitthvað á þessa leið:
Kona nokkur var nýbúin að eignast kærasta. Hún vildi gera allt til að ganga í augun á gæjanum og hætti því alveg að borða bakaðar baunir, sem hún hafði alla tíð verið mjög veik fyrir. Allt gekk fínt hjá þeim og dag einn er hún gekk niður aðalgötuna fann hún kunnuglega lykt. Bakaðar baunir. Hún hugsaði með sér að það hlyti að vera í lagi að gera eina undantekningu, tölti sér inn á veitingastaðinn og borðaði þrjá skammta af baunum. Síðar þennan sama dag átti hún stefnumót við kærastann. Hún gekk heim til hans og leysti dálítinn vind á leiðinni. Áleit svo að hún væri orðin nokkurn veginn í lagi þegar hún hringdi dyrabjöllunni. Hann kom til dyra, brosti ofurhuggulega og sagði henni að hennar biði dálítið óvænt, batt svo fyrir augun á henni og leiddi inn í borðstofu. Þá hringdi síminn í næsta herbergi. Hann bað hana aðeins að hinkra og svo heyrir hún í fjarska þegar hann talar í símann. Hún ákveður að nota tækifærið og losa aðeins meira. Lyftir annarri rasskinninni og lætur vaða. Óskapleg fýla gýs upp en dömunni létti við þetta. Hún ákveður að klára málið..... rekur við svo mikið að það virðist engan endi ætla að taka og veifar svo klút til að reyna að dreifa ólyktinni áður en hennar heittelskaði kemur til baka. Þegar hann svo lýkur samtalinu nokkrum mínútum seinna og kemur til hennar, brosir hún sínu blíðasta og hann losar klútinn frá augum hennar.
Það sem við henni blasti voru tólf manns sem setið höfðu alveg þöglir við borðstofuborðið. Nýja tengdafjölskyldan.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:42 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.