Pétur kaddlinn.

 

Í árdaga bloggsins míns, fyrir tæpum mánuði, rifjaði ég lauslega upp orð Péturs Blöndal en hann mælti svo í útvarpi á síðasta ári:  "Það er ekki hægt að lækka virðisaukaskatt á matvæli því það myndi auka svo á offituvanda þjóðarinnar".  Nú hinir sjálfstæðis-kaddlarnir hlustuðu ekkert á þessi góðu ráð Péturs og nú er allt að fitna nema peningabuddan mín.  Dúa bloggvinkona t.d., hún er núna bara flott að framan og aftan en ekki allan hringinn.  Ömmuhundurinn minn hefur svo greinilega bætt á sig.

Sjáiði hlussuna Pinch 

 Aa001

En eitt er mjög dularfullt.  Ég er ennþá ekki farin að fitna og það er kominn apríl. GetLost

Mér finnst þetta ekkert sniðugt.  Það er aðeins hægt að lesa eitt út úr þessum niðurstöðum.  Verslanir í Borgarnesi hafa ekki lækkað verðin eins og þeim bar.  Skammisti ykkar bara búðir ! 

Ef ég verð ekki farin að fitna um nokkur kíló í maí, hringi ég í Samkeppnisstofnun. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Ég bý á Selfossi og þar eru allar verslanir og bakarí búinn að lækka, ég t.d borða bara glassúrsnúða fyrir hádegi og gúffa svo allan eftirmiðdaginn í mig víabrauðslengjum.

En þeir eru svolítið fyndnir í forsjáhyggjunni þessir frjálshyggjumenn.

Tómas Þóroddsson, 9.4.2007 kl. 21:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 343176

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband