Smá klúđur í viđbót.

Ţegar ég var fyrst á gelgjuskeiđinu (er ţađ ennţá) komst ég í málningardót móđur minnar.  Ţar var margt forvitnilegra hluta.  Ţarna ákvađ ég ađ mála mig og prófa ađ verđa "kona". Wink   Gaf mér langan tíma og vandađi mig rosalega.  Nú, svo leit ég í spegil og úps !  Ţađ var ekki allt í andlitinu á mér sem ţar átti ađ vera. Pinch   Ég gekk til mömmu en ţegar hún leit á mig fékk hún krampakast.  Held ég hafi ekki séđ hana hlćgja svona mikiđ nokkurn tíma nema helst í eina skiptiđ sem hún var drukkin ađ mér ásjáandi en ţá flissađi hún viđstöđulaust allt kvöldiđ.  Máliđ var ađ ég var varalaus Blush .  Notađi bóluhyljara sem varalit og útkoman var stelpa međ augu og nef en ekkert ţar fyrir neđan.  Eftir ţetta gerđist ég strákastelpa.  Málađi mig nćst ţegar ég var 24 ára en hef ekki fengist til ađ nota varalit síđan. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband