Betlari eða sníkjari ?

Í gær fór ég um víðan völl og seldi ekki neitt.  Og seldi bara töluvert af´ðí. 

Þetta er nefnilega spurning um framboð og eftirspurn.  

Ég gekk inn í fyrirtæki, hitti forstjóra, brosti og sagði:  Má ekki bjóða þér ekkert ?  Og þeir keyptu það flestir. Smile  Enda lítið af engu í boði.  Einn spurði reyndar hvort ég væri að selja styrktarlínu en fékk það svar að hann fengi enga línu... bara styrkur í boði.

Ehmmm.... ég vona að mér verði ekki vísað úr landi, eins og harmonikkuleikurunum, þótt ég opinberi þetta.  Reyndar skil ég alls ekki af hverju ég má selja MIG - abbababb, er samt ekki til sölu  - en þessir menn mega ekki selja hæfileika sína.  Sideways   Ég sem var hæstánægð með að fá betlara í heimabyggð, sbr. verslum í heimabyggð. 

En talandi um að ganga í fyrirtæki og selja ekki neitt..... ég er æviráðin í hinar ýmsu fjáröflunarnefndir fyrir vikið því ég þyki víst sérlega efnilegt sníkjudýr. Tounge

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Góð að vanda!

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.5.2007 kl. 13:25

2 Smámynd: bara Maja...

Snillingur ertu !!!  ávallt !!

bara Maja..., 10.5.2007 kl. 13:39

3 identicon

Næst ferðu og selur "eitthvað" sama hvað það er. Þori að veðja að þú stórgræðir á því. Þegar það er búið þá ferðu og selur "allt".

Egill Harðar (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 14:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband